Dalvík 1962

Hreppsnefndarfulltrúum fjölgaði úr 5 í 7.  Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann en hin framboðin þrjú 2 hreppsnefndarmenn hvert.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 74 17,49% 1
Framsóknarflokkur 133 31,44% 2
Sjálfstæðisflokkur 121 28,61% 2
Vinstri menn 95 22,46% 2
Samtals gild atkvæði 423 77,54% 7
Auðir og ógildir 16 3,64%
Samtals greidd atkvæði 439 82,36%
Á kjörskrá 533
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Aðalsteinn Óskarsson (Fr.) 133
2. Valdimar Óskarsson (Sj.) 121
3. Kristinn Jónsson (v.m.) 95
4. Ingólfur Jónsson (Alþ.) 74
5. Baldvin Magnússon (Fr.) 67
6. Kári Sigfinnsson (Sj.) 61
7. Stefán Björnsson (v.m.) 48
Næstir inn vantar
Sveinn Jóhannsson (Fr.) 10
Árni Arngrímsson (Alþ.) 22
Þorgeir Sigurðsson (Sj.) 22

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokkur B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi vinstri manna
Ingólfur Jónsson, húsgagnasmiður Aðalsteinn Óskarsson, verslunarmaður Valdimar Óskarsson, sveitarstjóri Kristinn Jónsson, netagerðarmaður
Árni Arngrímsson, bílstjóri Baldvin Magnússon, landbúnaðarverkamaður Kári Sigfinnsson, viðskiptafræðingur Stefán Björnsson, skrifstofumaður
Ásgeir Sigurjónsson, kennari Sveinn Jóhannsson, sparisjóðsstjóri Þorgeir Sigurðsson, símstöðvarstjóri Eiríkur Líndals, útgerðarmaður
Gestur Hjörleifsson, innheimtumaður Halldór Gunnlaugsson, útgerðarmaður Hallgrímur Antonsson, byggingarmeistari Jón Stefánsson, smiður
Jón Tryggvason, bílstjóri Hafsteinn Pálsson, bóndi Egill Júlíusson, útgerðarmaður Árni Lárusson, verkamaður
Þórarinn Kristjánsson, vélstjóri Pálmi Jóhannsson, bifvélavirki Björn Elíasson, verkstjóri Sigtýr Sigurðsson, verkamaður
Kristinn Sigurðsson, skipstjóri Hinrik Björnsson, verkamaður Vilhelm Sveinbjörnsson, bílstjóri Sveinborg Gísladóttir, húsfreyja
Kristinn Guðlaugsson, vekstjóri Friðleifur Sigurðsson, verkamaður
Gunnar Pálsson, forstjóri Jóna Jóhannsdóttir, frú
Helgi Indriðason, rafvirkjameistari Haraldur Zóphóníasson, verkamaður
Páll Sigurðsson, málari Dagbjört Ásgrímsdóttir, frú
Aðalsteinn Loftsson, útgerðarmaður Þorsteinn Kristinsson, vélstjóri
Tryggvi Jónsson, frystihússtjóri Jón Bjarnason, smiður
Steingrímur Þorsteinsson, kennari Friðsteinn Bergsson,

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962, Alþýðumaðurinn 25.4.1962, Íslendingur 4.5.1962, Morgunblaðið 1.5.1962, Verkamaðurinn 27.4.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: