Vestur Ísafjarðarsýsla 1937

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn. Hann bauð sig fram Utan flokka 1934 og fyrir Alþýðuflokkinn 1937. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, ráðherra (Alþ.) 490 7 497 42,41% Kjörinn
Gunnar Thoroddsen, cand.jur. (Sj.) 405 6 411 35,07% 5.vm.landskjörinn
Jón Eyþórsson, veðurfræðingur (Fr.) 254 1 255 21,76%
Landslisti Bændaflokks 8 8 0,68%
Landslisti Kommúnistaflokks 1 1 0,09%
Gild atkvæði samtals 1.149 23 1.172
Ógildir atkvæðaseðlar 8 0,68%
Greidd atkvæði samtals 1.180 91,90%
Á kjörskrá 1.284

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.