Vestfirðir 1983

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967.  Þorvaldur Garðar Kristjánsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt.), þingmaður Vestfjarða 1963-1967 og frá 1971.

Framsóknarflokkur: Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða frá 1971. Ólafur Þ. Þórðarson var þingmaður Vestfjarða frá 1979.

Alþýðuflokkur: Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983 fyrir Alþýðuflokk. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og leiddi lista Óháðra kjósendur (H-lista) 1978.

Fv.þingmenn: Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1978-1983. Kjartan Ólafsson var þingmaður Vestfjarða 1978-1979. Sigurlaug Bjarnadóttir var þingmaður Vestfjarða landskjörin 1974-1978 fyrir Sjálfstæðisflokk en í fór í Sérframboð á T-lista Sjálfstæðra 1983.

Flokkabreytingar: Finnbogi Hermannsson í 5. sæti lista Alþýðubandalagsins var í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins 1979. Ásgeir Erling Gunnarsson í 8. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var í 2. sæti á H-lista Óháðra kjósenda 1978.

Prófkjör hjá Alþýðuflokki og T-lista Sérframboðs Sjálfstæðra. Skoðanakönnun hjá Framsóknarflokki og forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 924 16,79% 1
Framsóknarflokkur 1.510 27,43% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.511 27,45% 2
Alþýðubandalag 723 13,14% 0
Bandalag Jafnaðarmanna 197 3,58% 0
T-listi Sjálfstæðra 639 11,61% 0
Gild atkvæði samtals 5.504 100,00% 5
Auðir seðlar 103 1,82%
Ógildir seðlar 46 0,81%
Greidd atkvæði samtals 5.653 88,30%
Á kjörskrá 6.402
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 1.511
2. Steingrímur Hermannsson (Fr.) 1.510
3. Karvel Pálmason (Alþ.) 924
4. Þorvaldur G. Kristjánsson (Sj.) 756
5. Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.) 755
Næstir inn vantar
Kjartan Ólafsson (Abl.) 33 1.vm.landskjörinn
Sigurlaug Bjarnadóttir (Sjálf) 117
Kristján Jónsson (BJ) 559
Sighvatur Björgvinson (Alþ.) 587 3.vm.landskjörinn
Einar Kr. Guðfinnsson (Sj.) 755

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Karvel Pálmason, alþingismaður, Bolungarvík Steingrímur Hermannsson,ráðherra, Garðabæ Matthías Bjarnason, ráðherra, Ísafirði
Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður, Reykjavík Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður, Kópavogi Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík
Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Patreksfirði Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari, Ísafirði Einar Kr. Guðfinnsson, stjórnmálafræðingur, Bolungarvík
Helgi Már Arthúrsson, ritstjórnarfulltrúi, Reykjavík Magðalena Sigurðardóttir,, húsfreyja, Ísafirði Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri, Patreksfirði
Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir, Suðureyri Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi, Rauðasandshreppi Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tyrðilmýri, Snæfjallahreppi
Karitas Pálsdóttir, verkamaður, Ísafirði Karl Loftsson, bankagjaldkeri, Hólmavík Sigrún Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Ísafirði
Björn Ingi Bjarnason, form.Verkalýðsfél.Skjaldar, Flateyri Magnús Björnsson, verslunarstjóri, Bíldudal Guðmundur Jónsson, bóndi, Stóru-Ávík, Árneshreppi
Jón Guðmundsson, verkstjóri, Bíldudal Benedikt Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður, Bolungarvík Anna Pálsdóttir, meinatæknir, Ísafirði
Ásthildur Ágústsdóttir, húsmóðir, Patreksfirði Siggeir Magnússon, bankaútibússtjóri, Patreksfirði Sigríður Harðardóttir, hreppsnefndarmaður, Þingeyri
Pétur Sigurðsson, forseti, ASV, Ísafirði Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr. Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri, Ísafirði
Alþýðubandalag Bandalag Jafnaðarmanna Sérframboð Sjálfstæðra í Vestfjarðakjördæmi
Kjartan Ólafsson, ritstjóri, Reykjavík Kristján Jónsson, verslunarmaður, Reykjavík Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari, Reykjavík
Þuríður Pétursdóttir, kennari, Ísafirði Lúðvíg Thorberg Helgason, verkamaður, Tálknafirði Halldór Hermannsson, skipstjóri, Ísafirði
Gestur Kristinsson, hreppstjóri, Suðureyri Guðni Björn Kjærbo, skólastjóri, Klúkuskóla, Kaldrananeshr. Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri, Ísafirði
Halldór G. Jónsson, verkamaður, Bíldudal Helgi Sæmundsson, verkamaður, Ísafirði Kolbrún Friðþjófsdóttir, kennari, Litlu-Hlíð, Barðastrandahr.
Finnbogi Hermannsson, kennari, Ísafirði Börkur Gunnarsson, menntaskólanemi, Ísafirði Jóna Björk Kristjánsdóttir, húsmóðir, Alviðru, Mýrahreppi
Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofustjóri, Bolungarvík Örn Lárusson, málari, Bolungarvík Hjálmar Halldórsson, rafvirki, Hólmavík
Pálmi Sigurðsson, bóndi, Klúku, Kaldrananeshreppi Haukur Heiðar Sigurðsson, bóndi, Hrófá, Hólmavíkurhreppi Þórarinn Sveinsson, búnaðarráðunautur, Hólum, Reykhólahr.
Pálmey Gróa Bjarnadóttir, verkamaður, Patreksfirði Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir, Ísafirði
Sigrún Linda Egilsdóttir, húsmóðir, Vífilsmýrum, Mosvallahr. Ingibjörg Þóra Ólafsdóttir, húsmóðir, Ísafirði Soffía Skarphéðinsdóttir, verkakona, Ísafirði
Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi, Miðjanesi, Geiradalshr. Þórir Ólafsson, nemi, Rauðamýri, Nauteyrarhreppi Þórður Jónsson, bóndi, Hvallátrum, Rauðasandshreppi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti
Karvel Pálmason 442
Sighvatur Björgvinsson 418 694
Gunnar R. Pétursson 866
937 greiddu atkvæði
71 Ógildir


Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti 1.-4.sæti
Steingrímur Hermannsson 674 754
Ólafur Þórðarson 435 616
Gunnlaugur Finnsson 312 393
Magnús Reynir Guðmundsson 345
Magdalena Sigurðardóttir 314
Aðrir:
Benedikt Kristjánsson
Guðmundur Kristjánsson
Magnús Björnsson
Sigurgeir Magnússon
Sveinn Bernódusson
Össur Guðbjartsson
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti
Kjartan Ólafsson 132
Þuríður Pétursdóttir 85
Gestur Kristinsson 70
Aðrir:
Finnbogi Hermannsson
Halldór G. Jónsson
Kristinn H. Gunnarsson
Pálmi Sigurðsson
Gild atkvæði 169
Sérframboð Sjálfstæðismanna 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti Alls
Sigurlaug Bjarnadóttir 245 373
Halldór Hermannsson 175 310
Guðjón A. Kristjánsson 200 269
Kolbrún Friðþjófsdóttir 211 267
Jóna Kristjánsdóttir 228 250
427 greiddu atkvæði
2 ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 15.3.1983, DV 14.3.1983, Morgunblaðið 24.2.1983, 15.3.1983, Tíminn 29.1.1983 og Þjóðviljinn 19.1.1983, 22.2.1983.