Sveitarfélagið Garður 2006

Í framboði voru listar Nýrra tíma og Framfarasinnaðra kjósenda. Listi Nýrra tíma hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Í kosningunum 2002 hlutu Óháðir borgarar 2 sveitarstjórnarmenn og Sjálfstæðisflokkur o.fl. 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit

Garður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjósendur 377 47,01% 3
Listi Nýrra tíma 425 52,99% 4
802 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 1,60%
Samtals greidd atkvæði 815 87,26%
Á kjörskrá 934
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Oddný G. Harðardóttir (N) 425
2. Ingimundur Þ. Guðnason (F) 377
3. Laufey Erlendsdóttir (N) 213
4. Einar Jón Pálsson (F) 189
5. Brynja Kristjánsdóttir (N) 142
6. Ágústa Ásgeirsdóttir (F) 126
7. Arnar Sigurjónsson (N) 106
Næstur inn vantar
Gísli Heiðarsson (F) 49

Framboðslistar

F-listi Framfarasinnaðra kjósenda N-listi Nýrra tíma
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur Oddný G. Harðardóttir, verkefnastjóri
Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur Laufey Erlendsdóttir, íþróttakennari
Ágústa Ásgeirsdóttir, þjónustufulltrúi Brynja Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri
Gísli Heiðarsson, framkvæmdastjóri Arnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri
Gísli Kjartansson, verkefnisstjóri Særún R. Ástþórsdóttir, kennari
Einar Tryggvason, vinnuvélastjórnandi Þorbjörg Bergsdóttir, atvinnurekandi
Skúli R. Þórarinsson, skipaskoðunarmaður Pálmi S. Guðmundsson, húsasmiður
Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi Agnes Ásta Woodhead, þjónustufulltrúi
Helga Sif Jónsdóttir, starfsmaður íþróttamiðstöðvar Erna M. Sveinbjarnardóttir, skólastjóri
Knútur Rúnar Jónsson, nemi Miroslaw Stanislaw Zarski, verkamaður
Brynjar Þór Magnússon, nemi Stefán S. Snæbjarnarson, sjómaður
Ásta Arnmundsdóttir, kennari Kolfinna S. Magnúsdóttir, leiðbeinandi
Hannes Tryggvason, rafvirki Magnús Torfason, starfsmaður IGS
Guðrún S. Alfreðsdóttir, stuðningsfulltrúi María Anna Eiríksdóttir, sjúkraliði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: