Hellissandur 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta í hreppsnefnd. Framsóknarflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 50 20,08% 1
Sjálfstæðisflokkur 124 49,80% 3
Óháðir kjósendur 75 30,12% 1
Samtals gild atkvæði 249 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,11%
Samtals greidd atkvæði 257 94,14%
Á kjörskrá 273
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bragi Ólafsson (D) 124
2. Ingi Einarsson (H) 75
3. Halldór Benediktsson (D) 62
4. Sævar Friðþjófsson (B) 50
5. Sigurður Kristjánsson (D) 41
Næstir inn vantar
Skúli Alexandersson (H) 8
Leifur Jónsson (B) 33

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda
Sævar Friðþjófsson, skipstjóri Bragi Ólafsson, varðstjóri Ingi Einarsson
Leifur Jónsson, skipstjóri Halldór Benediktsson, bifreiðastjóri Skúli Alexandersson
Jón Skagfjörð, símvirkjaverkstjóri Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Snæbjörn Einarsson
Þorgeir Árnason, framkvæmdastjóri Jónas Sigurðsson, múrari Jón Guðmundsson
Ásgeir Sigurðsson, kaupfélagsstjóri Björn Emilsson, loftskeytamaður Kristján Alfonsson
Smári Lúðvíksson, húsasmiður Guðjón Ormsson, rafvirkjameistari Svanfríður Kristjánsdóttir
Friðjón Jónsson, sjómaður Markús Þórðarson, skipstjóri Gísli Ketilsson
Friðgeir Þorkelsson, verslunarmaður Lárentsíus Dagbjartsson, verksmiðjustjóri Svanhildur Snæbjörnsdóttir
Sigurjón Einarsson, verkamaður Almar Jónsson, matsveinn Eggert Eggertsson
Sumarliði Andrésson, vitavörður Sveinbjörn Benediktsson, símstöðvarstjóri Þórður Þórðarson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 24.5.1966, Morgunblaðið 4.5.1966, Tíminn 28.4.1966, Tíminn 24.5.1966, Vísir 23.5.1966 og Þjóðviljinn 24.5.1966.