Húsavík 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Þriðja mann Alþýðubandalags og óháðra vantaði 19 atkvæði til að fella annan mann Alþýðuflokks.

Úrslit

húsavík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 240 18,63% 2
Framsóknarflokkur 432 33,54% 3
Sjálfstæðisflokkur 274 21,27% 2
Alþýðubandalag og óháðir 342 26,55% 2
Samtals gild atkvæði 1.288 100,00% 9
Auðir og ógildir 27 2,05%
Samtals greidd atkvæði 1.315 90,19%
Á kjörskrá 1.458
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Tryggvi Finnsson (B) 432
2. Kristján Ásgeirsson (G) 342
3. Katrín Eymundsdóttir (D) 274
4. Gunnar B. Salómonsson (A) 240
5. Aðalsteinn Jónasson (B) 216
6. Jóhanna Aðalsteinsdóttir (G) 171
7. Sigurður Kr. Sigurðsson (B) 144
8. Hörður Þórhallsson (D) 137
9. Herdís Guðmundsdóttir (A) 120
Næstir inn vantar
Freyr Bjarnason (G) 19
Jónína Ó. Hallgrímsdóttir (B) 49
Þorvaldur Vestmann Magnússon (D) 87

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalagsins og óháðra
Gunnar B. Salómonsson, húsasmiður Tryggvi Finnsson, forstjóri Katrín Eymundsdóttir, bæjarfulltrúi Kristján Ásgeirsson, útgerðarmaður
Herdís Guðmundsdóttir, húsmóðir Aðalsteinn Jónasson, húsasmiður Hörður Þórhallsson, bæjarfulltrúi Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Arnljótur Sigurðsson, rafvirkjameistari Sigurður Kr. Sigurðsson, deildarstjóri Þorvaldur Vestmann Magnússon, tæknifræðingur Freyr Bjarnason, múrari
Konráð Eggertsson, bifreiðastjóri Jónína Ó. Hallgrímsdóttir, hússtjórnarkennari Sverrir Jónsson, innheimtustjóri Hólmfríður Benediktsdóttir, kennair
Sigrún Jónsdóttir, tækniteiknari Sigurgeir Aðalgeirsson, framkvæmdastjóri Ingvar Þórarinsson, bóksali Hörður Arnórsson, forstöðumaður
Viðar Eiríksson, sjómaður Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Hákon Aðalsteinsson, bifreiðastjóri Sigríður Pétursdóttir, skrifstofumaður
Sigurður Pétursson, símamaður Jón Helgason, yfirfiskmatsmaður Einar Sighvatsson Snær Karlsson, trésmiður
Kristjana Benediktsdóttir, húsmóðir Arndís Þorsteinsdóttir, bókari Pálmi Pálmason, íþróttakennari Sigurveig Jónasdóttir, verslunarmaður
Guðmundur A. Aðalsteinsson, verkamaður Sigtryggur Albertsson, deildarstjóri Reynir Jónasson, kaupmaður Guðjón Björnsson, sjómaður
Jón Þorgrímson, framkvæmdastjóri Sigrún Hauksdóttir, verkstjóri Guðbjörg Skúladóttir, verkakona Guðbjörg Kristinsdóttir, kennair
Helga Kristinsdóttir, bankastarfsmaður Pétur Skarphéðinsson, bifreiðastjóri Kristinn V. Magnússon, framkvæmdastjóri Magnús Hreiðarsson, sjómaður
Magnús Andrésson, sjómaður Hafliði Jósteinsson, verslunarmaður Haukur Ákason, rafvirki Sævar Kárason, bifvélavirki
Inga K. Gunnarsdóttir, húsmóðir Árni B. Þorvaldsson, bifvélavirki Haraldur Jóhannesson, mjólkurfræðingur Baldur Árnason, verkstjóri
Baldur Karlsson, afgreiðslumaður Kristján Benediktsson, bifreiðastjóri Jón Gestsson, bifreiðastjóri Guðmundur Eiríksson, verkamaður
Kári Guðmundsson, bifvélavirki Hannes Karlsson, deildarstjóri Ásta Valdimarsdóttir, verslunarmaður Elísabet Vigfúsdóttir, húsmóðir
Olene Jónsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Magnúsdóttir, húsmóðir Stefán Jónsson, afgreiðslumaður Jón Aðalsteinsson, læknir
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Aðalsteinn P. Karlsson, skipstjóri Aðalsteinn Halldórsson, afgreiðslumaður Helgi Kristjánsson, sjómaður
Ólafur Erlendsson, bæjarfulltrúi Haraldur Gíslason, mjólkurbússtjóri Sigurður Rögnvaldsson, vélstjóri Þórarinn Vigfússon, sjómaður

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Tryggvi Finnsson
2. Jónína Hallgrímsdóttir
3. Aðalsteinn Jónasson
4. Sigurður Kr. Sigurðsson
5. Sigurgeir Aðalsteinsson
6. Jón Helgason
Aðrir
Aðalsteinn Pétur Karlsson
Arndís Þorsteinsdóttir
Benedikt Kristjánsson
Hafliði Jósteinsson
Hannes Karlsson
Ingibjörg Magnúsdóttir
Jakob Kristjánsson
Pétur Skarphéðinsson
Sigrún Hauksdóttir
Sigtryggur Albertsson
Atkvæði greiddu 158

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 27.4.1982, DV 14.5.1982, Dagur 4.3.1982, 9.3.1982,  30.3.1982, Íslendingur 11.2.1982, Morgunblaðið 10.2.1982, 28.3.1982, Tíminn 26.3.1982, 2.4.1982 og Þjóðviljinn 31.3.1982.