Reykjavíkurkjördæmi suður 2009

Samfylking: Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og 1999-2003 kjörinn fyrir Samfylkingu. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmi suður frá 2009. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Sigríður Ingibjörg var í 9. sæti á lista Kvennalistans í Reykjavíkurkjördæmi 1995. Skúli Helgason var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Þjóðvaka en þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1999-2003 fyrir Samfylkingu. Ásta Ragnheiður var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2009 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörin frá 2009. Ásta Ragnheiður lenti í 3. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins 1995 og var  í 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 5. sæti 1987, hún var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971.

Sjálfstæðisflokkur: Ólöf Nordal var þingmaður Norðausturkjördæmis 2007-2009 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Guðlaugur Þór Þórðarson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2009 og Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Birgir Ármannson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn 2003-2007, kjördæmakjörinn 2007-2009 og landskjörinn frá 2009.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Svandís Svavarsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Lilja Mósesdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009.

Framsóknarflokkur: Vigdís Hauksdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009.

Borgarahreyfingin: Birgitta Jónsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 2009. Birgitta var í 14. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 2. sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999.

Fv.þingmenn: Kolbrún Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003, Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009.

Tómas Árnason var þingmaður Austurlandskjördæmis 1974-1984. Jón Magnússon var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn 2007-2009 kjörinn af lista Frjálslyndaflokksins. Jón var 20. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 2009,  í 1. sæti á lista Nýs afls 2003, í 9. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1983 og í 8. sæti 1987. Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991, kjördæmakjörinn 1991-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2009. Guðrún Ögmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007. Guðrún var í 4. sæti á lista Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista 1978, í 2. sæti á lista Kvennalistans við borgarstjórnarkosningarnar 1990 og kjörin borgarfulltrúi fyrir R-listann 1994-1998.

Flokkabreytingar: Salvör Gissurardóttir í 4. sæti á lista Framsóknarflokks var  í 17. sæti 2007. Salvör var í 19. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1991 og í 13. sæti 1995. Einar Björn Bjarnason í 9. sæti á lista Framsóknarflokks var í 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar 2007.

Margrét Sverrisdóttir í 8. sæti á lista Samfylkingar var í 1. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003. Vilhjálmur Þorsteinsson í 9. sæti á lista Samfylkingarinnar var í 7.sæti á lista Alþýðuflokks 1995 og þar áður varaformaður Bandalags Jafnaðarmanna. Pétur Tyrfingsson í 13. sæti á lista Samfylkingarinnar var í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 19. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista 1974 og í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, byltingarsinnaðra kommúnista 1978. Auður Styrkársdóttir sem var í 19. sæti á lista Samfylkingar 2007 og 2009 var í 34. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995. Grétar Þorsteinsson í 22. sæti á lista Samfylkingar var í 21.sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007, í 17. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003,  í 21. sæti á lista Samfylkingar 1999,  í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, 5. sæti 1983, 23. sæti á 1987 og 33. sæti 1991 í Reykjavíkurkjördæmi.

Sveinn Rúnar Hauksson í 9. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 13. sæti 2007, í 29. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og í 5. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974. Þorvaldur Þorvaldsson í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 12. sæti á lista í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003 og tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins 1991. Lena M. Rist var í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009, í 21. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og  í 13. sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1982.

Pétur Bjarnason í 22. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 18. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2007og  í 4.sæti 2003. Pétur var í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999, í 1. sæti á Vestfjarðalistanum 1995 og 2. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 1987 í Vestfjarðakjördæmi.

Baldvin Jónsson í 2. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 8. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007.

Sameiginleg prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin en valið á lista á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki fyrir hvort kjördæmið fyrir sig. Jón Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem kjörinn var fyrir Frjálslynda flokkinn 2007, náði ekki einu af 10. efstu sætum í prófkjör flokksins. Jón Baldvin Hannibalsson fv.alþingismaður og ráðherra lenti í 13. sæti í prófkjöri Samfylkingar.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 3.435 9,70% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.211 23,18% 2
Samfylking 11.667 32,94% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 8.106 22,88% 2
Frjálslyndi flokkurinn 700 1,98% 0
Borgarahreyfingin 3.076 8,68% 1
Lýðræðishreyfingin 226 0,64% 0
Gild atkvæði samtals 35.421 100,00% 9
Auðir seðlar 1.388 3,76%
Ógildir seðlar 117 0,32%
Greidd atkvæði samtals 36.926 84,41%
Á kjörskrá 43.747
Kjörnir alþingismenn:
1. Össur Skarphéðinsson (Sf.) 11.667
2. Ólöf Nordal  (Sj.) 8.211
3. Svandís Svavarsdóttir (Vg.) 8.106
4. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Sf.) 5.834
5. Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 4.106
6. Lilja Mósesdóttir (Vg.) 4.053
7. Skúli Helgason (Sf.) 3.889
8. Vigdís Hauksdóttir (Fr.) 3.435
9. Birgitta Jónsdóttir (Bhr.) 3.076
Næstir inn vantar
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (Sf.) 638 Landskjörin
Birgir Ármannsson (Sj.) 1.018 Landskjörinn
Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 1.123
Einar Skúlason (Fr.) 2.718
Sturla Jónsson (Fr.fl.) 2.377
Guðbergur Grétar Birkisson (Lhr.) 2.851

Guðlaugur Þór Þórðarson í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokks færðist niður í 2. sæti vegna útstrikana.

Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 24,59%
Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 23,92%
Össur Skarphéðinsson (Sf.) 11,74%
Birgir Ármannsson (Sj.) 5,09%
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (Sf.) 4,53%
Ólöf Nordal (Sj.) 2,27%
Birgitta Jónsdóttir (Bhr.) 2,18%
Anna Pála Sverrisdóttir (Sf.) 1,81%
Skúli Helgason (Sf.) 1,65%
Erla Ósk Ásgeirsdóttir (Sj.) 1,41%
Vigdís Hauksdóttir (Fr.) 1,40%
Dofri Hermannsson (Sf.) 1,35%
Margrét Sverrisdóttir (Sf.) 1,23%
Sigríður Ásthildur Andersen (Sj.) 1,23%
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Sf.) 1,03%
Lilja Mósesdóttir (Vg.) 0,96%
Ari Matthíasson (Vg.) 0,96%
Svandís Svavarsdóttir (Vg.) 0,79%
Gréta Ingþórsdóttir (Sj.) 0,58%
Baldvin Jónsson (Bhr.) 0,52%
Margrét Kristmannsdóttir (Sf.) 0,39%
Einar Skúlason (Fr.) 0,38%
Guðrún H. Valdimarsdóttir (Fr.) 0,26%
Sigurlaug Ragnarsdóttir (Bhr.) 0,23%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, Reykjavík
Einar Skúlason, skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarfl. Reykjavík Ólöf Nordal, alþingismaður, Reykjavík
Guðrún H. Valdimarsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík
Salvör Gissuardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Jón Helgi Eiðsson, sölufulltrúi, Reykjavík Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, Reykjavík
Rakel Dögg Óskarsdóttir, líffræðinemi, Reykjavík Gréta Ingþórsdóttir, BA í þýsku, Reykjavík
Eyjólfur Magnússon Scheving, kennari, Reykjavík Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Sandra G. Harðardóttir, hjúkrunarfræðinemi, Reykjavík Sveinbjörn Brandsson, læknir, Reykjavík
Einar Björn Bjarnason, stjórnmála- og evrópufræðingur, Reykjavík Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík
Sigurþór Friðbertsson, vélvirkjameistari, Reykjavík Pjetur Stefánsson, myndlistarmaður, Reykjavík
Snædís Karlsdóttir, vaktstjóri, Reykjavík Sigfús Sigurðsson, íþróttamaður, Reykjavík
Jón Sigurðsson, þjónustustjóri og háskólanemi, Reykjavík Þórey Vilhjálmsdóttir, viðskiptafræðingur MBA, Reykjavík
Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur og markaðsfulltrúi, Reykjavík Elinóra Inga Sigurðardóttir, frumkvöðull, Reykjavík
Guðmundur Geir Sigurðsson, sölurmaður, Reykjavík Hafsteinn Gunnar Hauksson, nemi, Reykjavík
Guðrún Eggertsdóttir, yfirljósmóðir, Reykjavík Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Rafn Einarsson, húsasmíða- og málarameistari, Reykjavík Pétur Ásbjörnsson, bifvélavirki, Reykjavík
Hlín Sigurðardóttir, húsmóðir, Reykjavík Sigríður Hallgrímsdóttir, viðskiptafræðingur MBA, Reykjavík
Guðlaugur G. Sverrisson, verkefnastjóri, Reykjavík Gísli Ragnarsson, skólameistari, Reykjavík
Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík Elísabet Ólöf Helgadóttir, Reykjavík
Brynjar Fransson, fv.fasteignasali, Reykjavík Jón Magnússon, alþingismaður, Reykjavík
Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri, Reykjavík Ríkey Ríkharðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Tómas Árnason, fv.alþingismaður, Reykjavík Geir H. Haarde, fv.forsætisráðherra, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Össur Skarphéðinsson, ráðherra, Reykjavík Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur, Reykjavík Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur, Reykjavík
Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur, Ryekjavík Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra, Reykjavík
Ásta R. Jóhannesdóttir, ráðherra, Reykjavík Ari Matthíasson, leikari, Reykjavík
Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi, Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir, öryrki, Reykjavík
Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík
Margrét Kristmannsdóttir, framvæmdastjóri og form.SVÞ og FKA, Seltjarnarnesi Paul Nikolov, stuðingsfulltrúi, Reykjavík
Margrét Sverrisdóttir, form.Kvenréttafélags Íslands, Reykjavík Þorgerður Agla Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull, Reykjavík Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Reykjavík
Sigurrós Kristinsdóttir, varaform.Eflingar, Reykjavík Ragnheiður Hermannsdóttir, kennari, Reykjavík
Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík Egill Ásgrímsson, pípulagningarmaður, Kópavogi
Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík Hrefna Sigurjónsdóttir, líffræðingur, Reykjavík
Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, Reykjavík Andrés Ingi Jónsson, blaðamaður, Reykjavík
Garðar Berg Guðjónsson, form.Smábátafélags Reykjavíkur, Reykjavík Hjálmdís Hafsteinsdóttir, félagsliðir, Reykjavík
Svava Norðdahl, verslunarmaður, Reykjavík Ingi Rafn Hauksson, framreiðslumaður, Reykjavík
Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Sigríður Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Auður Styrkársdóttir, forstöðurkona Kvennasögusafns Íslands, Reykjavík Erpur Þ. Eyvindarson, tónlistarmaður, Kópavogi
Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi, Reykjavík Lísa Kristjánsdóttir, aðstoðarleikstjóri, Reykjavík
Anna Kristín Kristjánsdóttir, vélfræðingur, Reykjavík Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík
Dagur B. Eggertsson, varaform.Samfylkingarinnar, Reykjavík Áslaug Hauksdóttir, ljósmóðir, Reykjavík
Guðrún Ögmundsdóttir, fv.alþingismaður, Reykjavík Lena Margrét Rist, námsráðgjafi, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson, fv.forseti ASÍ, Reykjavík Einar Laxness, sagnfræðingur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Sturla Jónsson, atvinnubílstjóri, Reykjavík Birgitta Jónsdóttir, skáld, Reykjavík
Jakobína I. Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík Baldvin Jónsson, námsmaður, Reykjavík
Haraldur Gísli Sigfússon, námsmaður, Reykjavík Sigurlaug Ragnarsdóttir, listfræðingur, Mosfellbæ
Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson, öryrki, Reykjavík Hannes Ingi Guðmundsson, lögfræðignur, Reykjavík
Irena Damrath, verkamaður, Reykjavík Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík
Páll Jens Reynisson, verkfræðingur, Reykjavík Hjörtur Hjartarson, sagnfræðingur, Reykjavík
Margrét María Guðjónsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík Elísabet Ólöf Ágústsdóttir, fulltrúi hjá HÍ, Reykjavík
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, rafeindavirki, Reykjavík Þórarinn Gunnarsson, kerfisstjóri, Reykjavík
Þórhalla Arnardóttir, kennari, Reykjavík Heimir Örn Hólmarsson, tæknifræðingur, Reykjavík
Kjartan Eggertsson, skólastjóri, Reykjavík Inga Vigdís Guðmundsdóttir, öryrki, Reykjavík
Aldís Erna Helgadóttir, húsmóðir, Reykjavík Þorsteinn Úlfar Björnsson, skrifstofumaður, Reykjavík
Óskar R. Jakobsson, prentari, Reykjavík Jóhann Gunnar Þórarinsson, námsmaður, Reykjavík
Jenný Bára Benediktsdóttir, námsmaður, Reykjavík Benedikt Baldursson, verslunarmaður, Reykjavík
Heimir Gylfason, fiskeldisfræðingur. Reykjavík Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðull, Reykjavík
Eggert Thorberg Kjartansson, námsmaður, Reykjavík Berglind Ingibertsdóttir, nemandi í HÍ, Reykjavík
Hafsteinn Auðunn Hafsteinsson, skipstjóri, Reykjavík Alexander Dungal, nemandi, Reykjavík
Helgi Júlíus Sævarsson, námsmaður, Reykjavík Kristján Loftur Bjarnason, yfirverkstjóri, Ísafirði
Þorkell Máni Jónsson, prentsmiður, Reykjavík Daði Gunnarsson, nemandi, Reykjavík
Guðrún Ösp Hallsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík Guðni Þór Guðmundsson, vörubílstjóri, Reykjavík
Axel B. Björnsson, öryrki, Reykjavík Björn Ingvarsson, tæknifræðingur, Reykjavík
Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Reykjavík Þorkatla Sigurgeirsdóttir, nuddfræðingur, Kópavogi
Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri, Reykjavík Eva Ásmundsdóttir, námsmaður, Reykjavík
Lýðræðishreyfingin
Guðbergur Grétar Birkisson, verkstjóri, Grundarhóli, Kjalarnesi Jóhannes Eiríksson, prentsmiður, Brúarási 1, Grímsnes- og Grafningshr.
Ásgeir Önundarson, rekstrar- og kerfisfræðingur, Kópavogi Karl Löve, þúsundþjalasmiður, Reykjavík
Daníel Sigríðarson, nemi, Reykjavík Kristín Guðmundsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Eiríkur Einarsson, sjómaður, Hafnarfirði Kristinn Jónsson, ráðgjafi, Reykjavík
Gunnlaugur I. Ingimarsson, verslunarmaður, Reykjavík Oddný Ásmundsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Hallfríður Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Ólafur Einarsson, verslunarmaður, Reykjavík
Hallgrímur P. Gústafsson, bifreiðastjóri, Reykjavík Rúnar Þór Hrafnkelsson, flugmaður, Reykjavík
Hlíf Hjörleifsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sigurður Helgi Magnússon, búfræðingur, Reykjavík
Hörður Ýmir Einarsson, atvinnurekandi, Reykjavík Sverrir Júlíusson, útvarpsmaður, Reykjavík
Ingimar Örn Gylfason, verslunarmaður, Reykjavík Trausti Jósteinsson, götuhlaupari með meiru, Reykjavík
Írena Þórarinsdóttir, starfsstúlka, Reykjavík Tryggvi Ólafsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.
Vigdís Hauksdóttir 53,20%
Einar Skúlason 23,40% 2.
Guðrún Valdimarsdóttir 3.
Salvör Gissurardóttir 4.
Hallur Magnússon 23,40%
Jón Helgi Eiðsson
Björn S. Lárusson
Eyjólfur Magnússon Scheving
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1-4. 1-5. 1-6. 1-7. 1-8. 1-9. 1-10.
Illugi Gunnarsson 4.232 5.047 5.433 5.626 5.771 5.913 6.010 6.109 6.193 6.291
Guðlaugur Þór Þórðarson 2.115 2.868 3.330 3.575 3.803 4.006 4.186 4.336 4.483 4.663
Pétur H. Blöndal 301 2.296 3.395 3.978 4.514 4.930 5.245 5.488 5.675 5.838
Ólöf Nordal 76 1.100 1.915 2.423 2.905 3.355 3.752 4.157 4.510 4.770
Sigurður Kári Kristjánsson 71 860 1.766 2.363 2.948 3.455 3.876 4.163 4.443 4.676
Birgir Ármannsson 46 248 798 1.373 1.937 2.513 3.011 3.448 3.804 4.082
Ásta Möller 62 321 969 1.368 1.820 2.334 2.748 3.137 3.531 3.847
Erla Ósk Ásgeirsdóttir 16 79 231 470 1.535 1.949 2.324 2.666 3.043 3.429
Þórlindur Kjartansson 21 110 295 1.161 1.502 1.891 2.246 2.652 3.022 3.442
Sigríður Á. Andersen 62 246 550 934 1.261 1.612 1.955 2.350 2.739 3.101
Jórunn Frímannsdóttir 38 412 670 933 1.186 1.507 1.867 2.252 2.655 3.020
Gréta Ingþórsdóttir 31 120 291 937 1.241 1.572 1.914 2.276 2.670 3.010
Aðrir:
Jón Magnússon
Ingi Björn Albertsson
Dögg Pálsdóttir
Grazyna Mar Okuniewska
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Kolbrún Baldursdóttir
Guðfinnur S. Halldórsson
Guðmundur Kjartansson
Gylfi Þór Þórisson
Elinóra Inga Sigurðardóttir
Hjalti Sigurðsson
Jón Kári Jónsson
Loftur Altice Þorsteinsson
Sigríður Finsen
Sveinbjörn Brandsson
Valdimar A. Valdimarsson
Þorvaldur Hrafn Ingvason
7492 greiddu atkvæði
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Jóhanna Sigurðardóttir 2.766 3.024 3.089 3.134 3.154 3.175 3.194 3.217
Össur Skarphéðinsson 132 1.182 1.453 1.605 1.715 1.813 1.883 1.962
Helgi Hjörvar 51 322 822 1.367 1.655 1.903 2.095 2.267
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 40 282 766 1.104 1.384 1.609 1.786 1.923
Skúli Helgason 21 170 540 980 1.277 1.533 1.778 1.964
Valgerður Bjarnadóttir 61 405 705 977 1.229 1.448 1.689 1.876
Steinunn V. Óskarsdóttir 54 402 682 920 1.135 1.386 1.602 1.753
Ásta R. Jóhannesdóttir 40 262 621 883 1.078 1.281 1.455 1.605
Mörður Árnason 14 131 341 616 832 1.065 1.284 1.474
Anna Pála Sverrisdóttir 19 69 172 328 745 957 1.159 1.352
Dorfi Hermannsson 19 64 178 408 644 896 1.071 1.268
Sigríður Arnardóttir 4 25 97 211 399 606 788 964
Jón Baldvin Hannibalsson 163 332 432 519 596 689 766 956
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 7 35 99 184 329 495 733 869
Pétur Tyrfingsson 17 83 156 249 331 456 624 785
Jón Daníelsson 4 18 43 76 101 136 175 247
Björgvin V. Guðmundsson 2 12 31 48 76 119 147 208
Hörður J. Oddfríðarson 8 17 36 64 89 117 142 201
Sverrir Jensson 2 5 14 38 47 58 67 91
3543 greiddu atkvæði
Vinstri grænir
Katrín Jakobsdóttir 856 í 1.sæti
Svandís Svavarsdóttir 616 í 1.sæti
Lilja Mósesdóttir 480 1-2 sæti
Árni Þór Sigurðsson 342 1-2 sæti
Álfheiður Ingadóttir 479 1-3 sæti
Kolbrún Halldórsdóttir 446 1-3 sæti
Ari Matthíasson 467 1-4 sæti
Auður Lilja Erlingsdóttir 376 1-4 sæti
Davíð Stefánsson 474 1-5 sæti
Steinunn Þóra Árnadóttir 447 1-5 sæti
Aðrir:
Paul Nikolov
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Guðmundur Magnússon
Gunnar Sigurðsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Arnór Pétursson
Kjartan Jónsson
Árni Haraldsson
Árni Björn Guðjónsson
Andrés Ingi Jónsson
Brynja Björg Halldórsdóttir
Einar Gunnarsson
Kristján Ketill Stefánsson
Jón Sigfús Sigurjónsson
Friðrik Atlason
Sigvarður Ari Huldarson
Vilhjálmur Árnason
René Biasone
Friðrik Dagur Arnarsson
Heimir Björn Janussonar
Hörður Þórisson
Elías Halldór Ágústsson
1101 greiddi atkvæði

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: