Vestmannaeyjar 1934

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum, þrátt fyrir að tapa einum manni. Kommúnistaflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 276 18,00% 1
Sjálfstæðisflokkur 808 52,71% 5
Kommúnistaflokkur 449 29,29% 3
Samtals gild atkvæði 1.533 100,00% 9
Auðir seðlar 6 0,39%
Ógildir seðlar 11 0,71%
Samtals greidd atkvæði 1.550 86,50%
Á kjörskrá 1.792
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Þ. Jósefsson (Sj.) 808
2. Jón Rafnsson (Komm.) 449
3. Páll V. G. Kolka (Sj.) 404
4. Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 276
5. Ástþór Matthíasson (Sj.) 269
6. Ísleifur Högnason (Komm.) 225
7. Páll Eyjólfsson (Sj.) 202
8. Ólafur Auðunsson (Sj.) 162
9. Haraldur Bjarnason (Komm.) 150
Næstir inn vantar
Guðmundur Sigurðsson (Alþ.) 24
Karl Sig. Jónasson (Sj.) 91

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Kommúnistaflokks Íslands
Páll Þorbjörnsson, kaupfélagsstjóri Jóhann þ. Jósefsson, konsúll Jón Rafnsson, verkamaður
Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri Páll V.G. Kolka, læknir Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri
Guðlaugur Hansson, heilbrigðisfulltrúi Ástþór Matthíasson, forstjóri Haraldur Bjarnason, verkamaður
Guðlaugur Gíslason, úrsmiður Páll Eyjólfsson, fiskimatsmaður Guðmundur Gunnarson, vélstjóri
Böðvar Ingvarsson, hafnarvörður Ólafur Auðunsson, útgerðarmaður Ólafía Óladóttir, húsmóðir
Hinrik Gíslason, sjómaður Karl Sig. Jónasson, læknir Ingibergur Jónsson, sjómaður
Eiríkur Ögmundsson, útvegsmaður Sigfús V. Scheving, formaður Þórarinn Guðmundsson, verkamaður
Haraldur Sigurðsson, sjómaður Guðmundur Einarsson, útgerðarmaður Guðrún Jónsdóttir, verkakona
Guðmundur Jónsson, skósmiður Oddur Þorsteinsson, kaupmaður Guðmundur Jóelsson, sjómaður
Ólafur Eyjólfsson, útvegsmaður Ólafur H. Jensson, póstmeistari Guðmundur Guðmundsson, verkamaður
Guðjón Þórðarson, útvegsmaður Haraldur Eiríksson, rafvirki Aðeins 10 nöfn á listanum
Finnur J. Sigmundsson, verkamaður Ólafur St. Ólafsson, vélfræðingur
Þórunn Guðmundsdóttir, húsfrú Sigurður Á. Gunnarsson, kaupmaður
Jón Pálsson, verkamaður Eiríkur Ásbjörnsson, útgerðarmaður
Þórður Elías Sigfússon, verkamaður Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður
Guðmudur Helgason, sjómaður Jón Ólafsson, útgerðarmaður
Aðeins 16 nöfn á listanum Jónas Jónsson, kaupfélagsstjóri
Ólafur Ingileifsson, formaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 23. desember 1933, Morgunblaðið 6. janúar 1934, Morgunblaðið 9. janúar 1934 og Víðir 29. desember 1933.