Mosfellsbær 1998

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Kvennalista og listi Mosfellslistans.  Efsti maður Mosfellslistans var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins 1998. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 2. Sameiginlegi listi vinstri flokkanna hlaut 2 bæjarfulltrúa, en fyrir hafði Alþýðubandalagið tvo menn í bæjarstjórn en Alþýðuflokkurinn hlaut engan 1994. Mosfellslistinn náði ekki kjörnum manni en vantaði aðeins 44 atkvæði til að fella annan mann sameinlega listans.

Úrslit

Mosfellsbær

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 730 26,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.064 38,73% 3
Alþýðub. Alþýðufl. Kvennalisti 664 24,17% 2
Mosfellslisti 289 10,52% 0
Samtals gild atkvæði 2.747 100,00% 7
Auðir og ógildir 79 2,80%
Samtals greidd atkvæði 2.826 79,43%
Á kjörskrá 3.558
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hákon Björnsson (D) 1.064
2. Þröstur Karlsson (B) 730
3. Jónas Sigurðsson (G) 664
4. Ásta Björg Björnsdóttir (D) 532
5. Helga Thoroddsen (B) 365
6. Herdís Sigurjónsdóttir (D) 355
7. Guðný Halldórsdóttir (G) 332
Næstir inn vantar
Gylfi Guðjónsson (M) 44
Pétur U. Fenger (D) 265
Björgvin Njáll Ingólfsson (B) 267

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Þröstur Karlsson, bæjarfulltrúi og verslunarstjóri Hákon Björnsson, viðskiptafræðingur
Helga Thoroddsen, bæjarfulltrúi og deildarstjóri Ásta Björg Björnsdóttir, form.Meinatæknaf.Ísl.
Björgvin Njáll Ingólfsson, verkfræðingur Herdís Sigurjónsdóttir, meinatæknir
Ævar Sigdórsson, bifreiðastjóri Pétur U. Fenger, framkvæmdastjóri
Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
Eyjólfur Árni Rafnsson, verkfræðingur Haraldur Sverrisson, rekstrarstjóri
Sigríður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Alfa Jóhannsdóttir, kennari
Elín Gróa Karlsdóttir, bankamaður Gunnar Andrésson, handknattleiksmaður
Óðinn Pétur Vigfússon, kennari Hildur Bæringsdóttir, nemi
Kolbrún Haraldsdóttir, bankamaður Ingvar Ingvarsson, læknir
Bryndís Bjarnarson, verslunarmaður Leifur Guðjónsson, símvirki
Fríður Norðkvist Gunnarsdóttir, verslunarmaður María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurður Kristjánsson, húsasmíðameistari Jón B. Guðmundsson, bílasamiður
Ómar Garðarsson, húsasmiður Helga Richter, bæjarfulltrúi
G-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Kvennalista M-listi Mosfellslistans
Jónas Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Gylfi Guðjónsson, ökukennari
Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður Jóna Dís Bragadóttir, uppeldisfræðingur
Þóra B. Guðmunsdóttir, form.Félags einstæðra foreldra Ólöf Björk Björnsdóttir, skrifstofumaður
Ólafur Gunnarsson, véltæknifræðingur Guðlaug Kristófersdóttir, skrifstofustjóri
Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari
Ríkarð Örn Jónsson, bílamálari Þorbjörn Sigfússon, múrarameistari
Guðrún Ólafsdóttir, innanhússarkitekt Marta Hauksdóttir, sjúkraliði
Pétur Hauksson, geðlæknir Magnús Níelsson, matreiðslumeistari
Sylvía Magnúsdóttir, guðfræðinemi Júlíana Sigríður Viktorsdóttir, húsmóðir
Guðbjörg Magnúsdóttir, skrifstofumaður Freyja Ólafsdóttir, matreiðslumaður
John Allwood, tölvunarfræðingur og gagnagrunnstjóri Birgir Sveinsson, starfsmaður
Gísli Snorrason, verkamaður Gunnhildur Konráðsdóttir, leikskólakennari
Ólafur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður Bragi Bergmann Steingrímsson, þjónustustjóri
Friðrik Sveinsson, læknir Helgi Sigurðsson, dýralæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 24.3.1998, 30.3.1998, 7.5.1998, Dagur 2.4.1998, 29.4.1998, Morgunblaðið 6.2.1998, 11.3.1998, 21.3.1998, 2.4.1998 og 5.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: