Akranes 1946

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósalistaflokksins og óháðra. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum manni og meirihlutanum í bæjarstjórn. Alþýðuflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa og framboð Sósíalistaflokks og óháðra 1 bæjarfulltrúa.

Ekki tókst að mynda meirihluta eftir bæjarstjórnarkosningarnar og óskaði bæjarstjórn því eftir því að boðað yrði til nýrra kosninga sem haldnar voru 10. mars.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 317 30,66% 3
Framsóknarflokkur 97 9,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 437 42,26% 4
Sósíalistafl.og óháðir 183 17,70% 1
Samtals gild atkvæði 1.034 100,00% 9
Auðir seðlar 5 0,48%
Ógildir seðlar 2 0,19%
Samtals greidd atkvæði 1.041 87,85%
Á kjörskrá 1.185
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur B. Björnsson (Sj.) 437
2. Hálfdán Sveinsson (Alþ.) 317
3. Jón Árnason (Sj.) 219
4. Hans Jörgensen (Sós./Óh.) 183
5. Sveinn Kr. Guðmundsson (Alþ.) 159
6. Þorgeir Jósefsson (Sj.) 146
7. Einar Helgason (Sj.) 109
8. Sveinbjörn Oddsson (Alþ.) 106
9. Þórhallur Sæmundsson (Fr.) 97
Næstir inn vantar
(Sós.) 14
Oddur Hallbjarnarson (Sj.) 49
Guðmundur Sveinbjörnsson (Alþ.) 172

Skúli Skúlason efsti maður á lista Sósíalistaflokks og óháðra fékk það margar útstrikanir að Hans Jörgensen annar maður listans fór upp fyrir hann og í bæjarstjórn. Ekki er ljóst hvað Skúli fór langt niður listann.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistafokkur og óháðir
Hálfdán Sveinsson, kennari Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti Ólafur B. Björnsson Skúli Skúlason, verkamaður
Sveinn Kr. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Guðmundur Björnsson, kennari Jón Árnason, útgerðarmaður Hans Jörgensen, húsasmíðameistari
Sveinbjörn Oddsson, bókavörður Svavar Þjóðbjörnsson, verkamaður Þorgeir Jósefsson, forstjóri Ingólfur Runólfsson, kennari
Guðmundur Sveinbjörnsson, framkvæmdastj. Vilhjálmur Jónsson, iðnnemi Einar Helgason, trésmiður Pétur Jóhannsson, verksmiðjustjóri
Hallfreður Guðmundsson, stýrimaður Þóra Hjartar, frú Oddur Hallbjarnarson, skipstjóri Helgi Þorláksson. Skólastjóri
Sigríkur Sigríksson, sjómaður Sverrir Bjarnason, skrifstofumaður Sigurður Sigurðsson, verkamaður Magnús Norðdahl, bifreiðastjóri
Halldór Jörgensen, trésmiður Sigurjón Jónsson, verkamaður Vilborg Þjóðbjörnsdóttir, frú Axel Eyjólfsson, húsgagnasmíðameistari
Karl Benediktsson, vélstjóri Guðmundur Gíslason, bóndi Sigurður Gíslason, verkamaður Haraldur Sigurðsson, vélvirkjameistari
Árni B. Sigurðsson, rakari Daníel Friðriksson, bifvélavirki Árni Sigurðsson, skipstjóri
Ársæll Valdimarsson, iðnnemi
Ingi Guðmundsson, bátasmiður
Ásgrímur Sigurðsson, verkamaður
Gísli Guðmundsson, sjómaður
Halldór Bachmann, iðnnemi
Leifur Gunnarsson, bifreiðastjóri
Þorvaldur Steinason, sjómaður
Þórður Valdimarsson, bifreiðastjóri
Halldór Þorsteinsson, vélvirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1946, Alþýðublaðið 6.2.1946, Morgunblaðið 8.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Tíminn 9. janúar 1946 og Þjóðviljinn 4.1.1946