Vopnafjörður 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkur og óháðir 3 hreppsnefndarmenn, Ð-listi Betra Sigtúns hlaut 2 og Félagshyggjufólk 2.

Í framboði eru B-listi Framsóknarflokks og óháðra, Ð-listi Betra Sigtúns og S-listi Samfylkingarinnar.

Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn, Ð-listi Betra Sigtúns 2 og Samfylkingin 2. Betra Sigtún vantaði 7 atkvæði til að koma sínum þriðja manni að á kostnað þriðja manns Framsóknarflokks.

Úrslit

Vopnafjordur

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknar og óháðra 156 37,32% 3 -1,38% 0
Ð-listi Betra Sigtún 150 35,89% 2 0,24% 0
S-listi Samfylkingin 112 26,79% 2 26,79% 2
K-list Félagshyggjufólk -25,65% -2
Samtals 418 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 10 2,33%
Ógildir seðlar  1 0,23%
Samtals greidd atkvæði 429 86,32%
Á kjörskrá 497

Framboðslistar:

Kjörnir fulltrúar
1. Sigríður Bragadóttir (B) 156
2. Stefán Grímur Rafnsson (Ð) 150
3. Bjartur Aðalbjörnsson (S) 112
4. Bárður Jónasson (B) 78
5. Írís Grímsdóttir (Ð) 75
6. Björn H. Sigurbjörnsson (S) 56
7. Axel Örn Sveinbjörnsson (B) 52
Næstir inn: vantar
Teitur Helgason (Ð) 7
Sigríður Elfa Konráðsdóttir (S) 45

 

B-listi Framsóknar og óháðra Ð-listi Betra Sigtúns
1. Sigríður Bragadóttir, fv.bóndi 1. Stefán Grímur Rafnsson, vélfræðingur og sveitarstjórnarmaður
2. Báður Jónasson, tæknistjóri og sveitarstjórnarmaður 2. Íris Grímsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Axel Örn Sveinbjörnsson, vélstjóri 3. Teitur Helgason, vélfræðingur
4. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, sóknarprestur 4. Ragna Lind Guðmundsdóttir, gjaldkeri
5. Sigurjón Hauksson, vaktformaður 5. Berglind Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Fanney Björk Friðriksdóttir, vaktformaður 6. Ingólfur Daði Jónsson, rafvirki
7. Hreiðar Geirsson, afgreiðslumaður 7. Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir, námsmaður
8. Linda Björk Stefánsdóttir, ræstitæknir 8. Sveinn Daníel Sigurðsson, trésmiður
9. Ólafur Ásbjörnsson, bóndi 9. Bjarni Björnsson, vélvirki
10.Heiðbjört Marín Óskarsdóttir, afgreiðslukona 10.Andri Jóhannesson, verkamaður
11.Thorberg Einarsson, sjómaður 11.Jón Ragnar Helgason, sjómaður
12.Elíasa Joensen Creed, fiskverkunarkona 12.Debóra Dögg Jóhannsdóttir, námsmaður
13.Sigurþóra Hauksdóttir, bóndi 13.Sveinhildur Rún Kristjánsdóttir, verkakona
14.Árni Hynur Magnússon, rafverktaki 14.Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, kennari
S-listi Samfylkingar
1. Bjartur Aðalbjörnsson, leiðbeinandi og varaþingmaður 8. Sigurður Vopni Vatnsdal, form.Röskvu
2. Björn Heiðar Sigurbjörnsson, iðnverkamaður 9. Súsanna Rafnsdóttir, húsmóðir
3. Sigríður Elva Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri og sveitarstjórnarmaður 10.Tómas Guðjónsson, verkefnastjóri og nemi
4. Árný Birna Vatnsdal, framkvæmdastjóri 11.Bergþóra Halla Haraldsdóttir, fiskverkakona
5. Hjörtur Davíðsson, lögreglumaður 12.Ari Sigurjónsson, skipstjóri
6. Ása Sigurðardóttir, kennari 13.Lárus Ármannsson, verkamaður
7. Silvia Windmann, dýralæknir 14.María Hrönn Halldórsdóttir, húsmóðir
%d bloggurum líkar þetta: