Grímsnes- og Grafningshreppur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut listi Lýðræðissinna 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Óháðra kjósenda 2.

Í framboði voru E-listi Óháðra lýðræðissinna og G-listi Framsýni og fyrirhyggju.

E-listi Óháðra lýðræðissinna hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en G-listi Framsýni og fyrirhyggju 1. G-lista vantaði 3 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni.

Úrslit

grímsnes

Atkv. % Fltr. Breyting
E-listi Óháðir lýðræðissinnar 175 67,31% 4 67,31% 4
G-listi Framsýni og fyrirhyggja 85 32,69% 1 32,69% 1
C-listi Lýðræðissinnar -56,36% -3
K-listi Óháðir kjósendur -43,64% -2
Samtals 260 100,00% 5
Auðir seðlar 2 0,76%
Ógildir seðlar 2 0,76%
Samtals greidd atkvæði 264 78,81%
Á kjörskrá 335

 

Kjörnir fulltrúar
1. Ása Valdís Árnadóttir (E) 175
2. Björn Kristinn Pálmarsson (E) 88
3. Bjarni Þorkelsson (G) 85
4. Smári Bergmann Kolbeinsson (E) 58
5. Ingibjörg Harðardóttir (E) 44
Næstur inn: vantar
Ragnheiður Eggertsdóttir (G) 3

Framboðslistar

E-listi Óháðra lýðræðissimna G-listi Framsýni og fyrirhyggju
1. Ása Valdís Árnadóttir, markaðsstjóri 1. Bjarni Þorkelsson, kennari
2. Björn Kristinn Pálmarsson, verkamaður 2. Ragnheiður Eggertsdóttir, verslunarstjóri
3. Smári Bergmann Kolbeinsson, viðskiptafræðingur 3. Dagný Davíðsdóttir, félagsliði
4. Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri 4. Bergur Guðmundsson, bifvélavirki
5. Karl Þorkelsson, pípulagningamaður 5. Þorkell Þorkelsson, smiður
6. Steinar Sigurjónsson, heimspekingur 6. Sonja Jónsdóttir, starfsmaður velferðarþjónustu
7. Guðný Tómasdóttir, svínabóndi 7. Ágúst Gunnarsson, bóndi
8. Sigrún Jóna Jónsdóttir, sauðfjárbóndi 8. Antonía Helga Helgadóttir, bóndi
9. Pétur Thomsen, myndlistarmaður 9. Guðjón Kjartansson, bóndi og sölumaður
10.Guðmundur Finnbogason, aðstoðarskólastjóri 10.Árni Guðmundsson