Suður Þingeyjarsýsla 1942 okt.

Jónas Jónsson frá Hriflu var landskjörinn þingmaður 1922-1934 og þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas Jónsson, skólastjóri (Fr.) 1.017 140 1.157 62,04% Kjörinn
Kristinn E. Andrésson magister (Sós.) 297 39 336 18,02% Landskjörinn
Júlíus Havsteen, sýslumaður (Sj.) 289 9 298 15,98%
Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri (Alþ.) 64 10 74 3,97%
Gild atkvæði samtals 1.667 198 1.865
Ógildir atkvæðaseðlar 20 0,82%
Greidd atkvæði samtals 1.885 76,91%
Á kjörskrá 2.451

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.