Vestur Skaftafellssýsla 1947 (auka)

Aukakosningar þar sem Gísli Sveinsson hafði verið skipaður sendiherra. Gísli var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921, 1933-1942(júlí) og frá 1946. Landskjörinn þingmaður Vestur Skaftafellsýslu frá 1942(júlí).

Jón Kjartansson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1923-1927.

Úrslit

1947 (aukakosningar) Atkvæði Hlutfall
Jón Gíslason, bóndi (Fr.) 391 47,05% Kjörinn
Jón Kjartansson, sýslumaður (Sj.) 385 46,33%
Runólfur Björnsson, verkamaður (Sós.) 47 5,66%
Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri (Alþ.) 8 0,96%
Gild atkvæði samtals 831
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,32%
Greidd atkvæði samtals 843 92,43%
Á kjörskrá 912

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: