Hörgársveit 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Gróska 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en Listi Hörgársveitar 2.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru H-listi Hörgársveitar og J-listi Grósku í kjöri. J-listi Grósku hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum og H-listi Hörgársveitar hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. 82 atkvæði skildu listana að.

Úrslit:

HörgársveitAtkv.%Fltr.Breyting
H-listi Hörgársveitar13838.55%2-0.80%0
J-listi Grósku22061.45%30.80%0
Samtals gild atkvæði358100.00%50.00%0
Auðir seðlar123.19%
Ógild atkvæði61.60%
Samtals greidd atkvæði37667.99%
Kjósendur á kjörskrá553
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúar
1. Axel Grettisson (J)220
2. Jón Þór Benediktsson (H)138
3. Ásrún Árnadóttir (J)110
4. Sunna María Jónasdóttir (J)73
5. Jónas Þór Jónasson (H)69
Næstir innvantar
Vignir Sigurðsson (J)57

Framboðslistar:

H-listi HörgársveitarJ-listi Grósku
1. Jón Þór Benediktsson sveitarstjórnarmaður og framkvæmdastjóri1. Axel Grettisson sveitarstjórnarmaður og stöðvarstjóri
2. Jóna Þór Jónasson sveitarstjórnarmaður og söngvari2. Ásrún Árnadóttir sveitarstjórnarmaður og fv.bóndi
3. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir viðburðarstjóri3. Sunna María Jónasdóttir félagsfræðingur
4. Bjarki Brynjólfsson lögfræðingur4. Vignir Sigurðsson bóndi
5. Ásta Hafberg viðskiptafræðingur5. Jóhanna María Oddsdóttir hjúkrunarfræðingur
6. Andrea Keel sjúkraliði6. Ásgeir Már Andrésson vélstjóri
7. Eydís Ösp Eyþórsdóttir verkefnastjóri7. Agnar Þór Magnússon bóndi
8. Eva María Ólafsdóttir bóndi8. Eva Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur
9. Sigurður Pálsson ellilífeyrisþegi9. Kolbrún Lind Malmquist ferðamálafræðingur
10. Brynjólfur Snorrason ráðgjafi10. María Albína Tryggvadóttir sveitarstjórnarmaður og  hjúkrunarfræðingur