Sveitarfélagið Garður 2014

Í framboði voru þrír listar. D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, N-listi Nýrra tíma og Z-listi Samstöðu.

Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 5 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum og héldu öruggum meirihluta. Listi Nýrra tíma hlaut 2 bæjarfulltrúa. Listi Samstöðu náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa en vantaði aðeins fimm atkvæði til að fella fimmta mann Sjálfstæðisflokks og óháðra.

Úrslit

Garður

Garður Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir 395 60,40% 5 5,53% 1
N-listi Nýir tímar 184 28,13% 2 -5,37% 0
Z-listi Samstaða 75 11,47% 0 11,47% 0
L-listi Listi allra Garðsbúa -11,63% -1
Samtals gild atkvæði 654 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 2,82%
Samtals greidd atkvæði 673 67,10%
Á kjörskrá 1.003
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Einar Jón Pálsson (D) 395
2. Jónína Magnúsdóttir (D) 198
3. Jónína Holm (N) 184
4. Gísli Rúnar Heiðarsson (D) 132
5. Einar Tryggvason (D) 99
6. Pálmi Steinar Guðmundsson (N) 92
7. Brynja Kristjánsdóttir (D) 79
Næstir inn vantar
Hildur Sigfúsdóttir (Z) 5
Álfhildur Sigurjónsdóttir (N) 54

Útstrikanir voru alls 77. Þeir þrír sem voru með flestar útstrikanir voru: Jónína Holm N-lista, Brynja Kristjánsdóttir D-lista og Einar Jón Pálsson D-lista.

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra N-listi Nýrra tíma Z-listi Samstöðu
1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi 1. Jónína Hólm, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi 1. Hildur Sigfúsdóttir, meistaranemi
2. Jónína Magnúsdóttir, náms-og starfsráðgjafi 2. Pálmi S. Guðmundsson, húsasmiður og bæjarfulltrúi 2. Jóna Rut Gísladóttir, hjúkrunarfræðinemi
3. Gísli Rúnar Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 3. Álfhildur Sigurjónsdóttir, verslunarmaður 3. Linda Rós Björgvinsdóttir, tryggingafulltrúi
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjóri og bæjarfulltrúi 4. Ólafur Ágúst Hlíðarsson, háskólanemi 4. Jóhanna Pálsdóttir, grunnskólakennari
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi 5. Heiðrún Tara Stefánsdóttir, háskólanemi 5. Sigrún Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
6. Björn Bergmann Vilhjálmsson, verkamaður 6. Bragi Einarsson, framhaldsskólakennari 6. Elín Arnbjörnsdóttir, félagsráðgjafanemi
7. Bjarki Ásgeirsson, kennari 7. Helgi Þór Jónsson, nýstúdent 7. Anna Elísabet Gestsdóttir, leik- og grunnskólakennari
8. Svava Guðrún Hólmbergsdóttir, atvinnuleitandi og húsmóðir 8. Sigurbjörg Ragnarsdóttir, verslunarmaður
9. Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari 9. Díana Ester Einarsdóttir, stuðningsfulltrúi
10. Sigurður Smári Hansson, nemi 10. Markús Arnar Finnbjörnsson, flugvirki
11. Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir, leiðbeinandi 11. Ásta Óskarsdóttir, grunnskólakennari
12. Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður 12. Jón Sverrir Garðarsson, mjólkurfræðingur
13. Ólafur Róbertsson, rafvirki 13. Viggó Benediktsson, húsasmiður
14. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður 14. Þorbjörg Bergsdóttir, atvinnurekandi

Prófkjör

Sjálfstæðismenn og óháðir
1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
3. Gísli Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjórnandi og bæjarfulltrúi
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
6. Björn B. Vilhjálmsson, verkamaður
7. Bjarki Ásgeirsson, grunnskólakennari og húsasmiður
8. Björn Vilhelmsson, kennari og deildarstjóri
9. Sævar Leifsson, vallarstjóri