Eyrarbakki 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hreinan meirihluta áfram. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum og Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Sósíalistaflokkurinn náði ekki manni kjörnum frekar en í kosningunum 1946.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 174 58,00% 5
Framsóknarflokkur 44 14,67% 1
Sjálfstæðisflokkur 66 22,00% 1
Sósíalistaflokkur 16 5,33% 0
Samtals gild atkvæði 300 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 1,96%
Samtals greidd atkvæði 306 86,93%
Á kjörskrá 352
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson(Alþ.) 174
2. Jón Guðjónsson (Alþ.) 87
3. Ólafur Helgason (Sj.) 66
4. Ólafur Guðjónsson (Alþ.) 58
5. Helgi Vigfússon (Fr.) 44
6. Guðmundur J. Guðmundsson (Alþ.) 44
7. Eyþór Guðjónsson (Alþ.) 35
Næstir inn vantar
2. maður Sjálfstæðisflokks 4
Andrés Jónsson (Sós.) 19
2. maður Framsóknarflokks 26

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Vigfús Jónsson Helgi Vigfússon Ólafur Helgason Andrés Jónsson, Smiðshúsum
Jón Guðjónsson Guðjón Guðjónsson, verkamaður, Dagsbrún
Ólafur Guðjónsson Sæmundur Þorláksson, verkamaður, Tindastól
Guðmundur J. Guðmundsson Þorbergur Guðmundsson, verkamaður, Sandprýði
Eyþór Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950, Þjóðviljinn 12.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950
.