Sandgerði 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjálslyndra kjósenda og sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum til Frjálslyndra kjósenda sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Óháðir borgarar og Alþýðuflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Þeim vantaði aðeins 2 atkvæði til að fá þriðja manninn inn á kostnað Frjálslyndra kjósenda og þar með meirihluta í hreppsnefndinni.

Úrslit

sandgerði1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 145 26,65% 1
Frjálslyndir kjósendur 160 29,41% 2
Óháðir borg./Alþýðufl. 239 43,93% 2
Samtals gild atkvæði 544 100,00% 5
Auðir og ógildir 19 3,37%
Samtals greidd atkvæði 563 88,66%
Á kjörskrá 635
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Norfjörð (L) 239
2. Elsa Kristjánsdóttir (H) 160
3. Jón H. Júlíusson (D) 145
4. Kristján Lárusson (L) 120
5. Gylfi Gunnlaugsson (H) 80
Næstir inn vantar
Friðrik Björnsson (L) 2
Óskar Guðjónsson (D) 16

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Frjálslyndra kjósenda L-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks
Jón H. Júlíusson, viktarmaður Elsa Kristjánsdóttir, húsmóðir Jón Norðfjörð, slökkviliðsmaður
Óskar Guðjónsson, múrarameistari Gylfi Gunnlaugsson, gjaldkerfi Kristján Lárusson, verkamaður
Kári Sæbjörnsson, rafvirkjameistari Karl Einarsson, skipstjóri Friðrik Björnsson, rafvirkjameistari
Gunnar Sigtryggsson, húsasmíðameistari Marel Andrésson, verkamaður Jórunn Guðmundsdóttir, húsmóðir
Jón Erlingsson, framkvæmdastjóri Guðjón Bragason, skipstjóri Sigurrós Sigurðardóttir, verkakona
Sigurður Jóhannsson, matsmaður Unnur Guðjónsdóttir Sigurður Guðjónsson, byggingameistari
Sigurður Bjarnason, skipstjóri Ómar Bjarnþórsson Egill Ólafsson, slökkviliðsmaður
Þorbjörg Tómasdóttir, húsmóðir Jón Þórðarson Guðni Sigurðsson, lögregluþjónn
Reynir Sveinsson, rafvirkjameistari Sigurður Margeirsson Elías Guðmundsson, verkamaður
Margrét Pálsdóttir, verslunarmaður Magnús Marteinsson Bergur Sigurðsson, verkstjóri

Prófkjör

Óháðir borgarar og Alþýðuflokkur
Greidd atkvæði voru 280
Aðrar upplýsingar vantar.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Jón H. Júlíusson 180
Óskar Guðjónsson 130 134
Kári Snæbjörnsson 99 106
Gunnar Sigtryggsson 114
Jón Erlingsson 93
fimmtán voru í framboði
Gild atkvæði voru 211

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 13.4.1978, Dagblaðið 11.4.1978,14.4.1978, 15.4.1978, 19.5.1978, Morgunblaðið 12.4.1978, 26.5.1978 og Vísir 19.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: