Öngulsstaðahreppur 1982

Óhlutbundin kosning.

Samtals greidd atkvæði 161 65,18%
Á kjörskrá 247
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hörður Garðarsson, Rifkelsstöðum 145
Birgir Þórðarson, Öngulsstöðum 107
Kristján Hannesson, Kaupangi 89
Sigurgeir Garðarsson, Staðarhóli 87
Emilía Baldursdóttir, Syðra-Hóli 58

Heimild: Tíminn 30.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: