Skagafjarðarsýsla 1937

Magnús Guðmundsson féll, en hann var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1916. Magnús náði inn sem landskjörinn þingmaður.  Jón Sigurðsson féll, en hann var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931, 1933-1934 og frá 1934 sem landskjörinn.  Jóni vantaði 12 atkvæði til að komast upp fyrir Magnús Guðmundsson og verða þannig sjálfur landskjörinn. Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933 og var nú kjörinn aftur.

Úrslit

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pálmi Hannesson, rektor (Fr.) 14 1.054 4 543 26,20% Kjörinn
Steingrímur Steinþórsson, búnaðarm.stj.(Fr.) 4 1.058 4 535 25,81% Kjörinn
Magnús Guðmundsson,  hæstar.m.fl.m.(Sj.) 10 968 5 497 23,96% Landskjörinn
Jón Sigurðsson, hreppstjóri (Sj.) 7 960 5 490 23,62%
Landslisti Bændaslokksins 8 8 0,39%
Landslisti Alþýðuflokksins 1 1 0,02%
Gild atkvæði samtals 35 4.040 27 2.073 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,43%
Greidd atkvæði samtals 2.083 90,11%
Á kjörskrá 2.311

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: