Húsavík 1946

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sameiginlegi listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn, en 1942 hafði sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlotið fjóra fulltrúa og listi Alþýðuflokksins einn. Sósíalistaflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og áður.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Framsókn./Sjálfst.fl. 349 63,34% 5
Sósíalistaflokkur 202 36,66% 2
Samtals gild atkvæði 551 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 2,82%
Samtals greidd atkvæði 567 87,77%
Á kjörskrá 646
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karl Kristjánsson (Alþ./Fr./Sj.) 349
2. Ásgeir Kristjánsson (Sós.) 202
3. Einar J. Reynis (Alþ./Fr./Sj.) 175
4. Ingólfur Helgason (Alþ./Fr./Sj.) 116
5. Þór Pétursson (Sós.) 101
6. Jón Gunnarsson (Alþ./Fr./Sj.) 87
7. Júlíus Havsteen (Alþ./Fr./Sj.) 70
Næstur inn vantar
Páll Kristjánsson (Sós.) 8

Framboðslistar

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og 
Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Karl Kristjánsson, oddviti Ásgeir Kristjánsson, sjómaður
Einar J. Reynis, pípulagningarmaður Þór Pétursson, útgerðarmaður
Ingólfur Helgason, trésmíðameistari Páll Kristjánsson, forstjóri
Jón Gunnarsson, verkamaður Geir Ásmundsson, verkamaður
Júlíus Havsteen, sýslumaður Jón Guðmundsson, verkamaður
Þórhallur Sigtryggsson, kaupfélagsstjóri Björn Kristjánsson, sjómaður
Þorgrímur Jóelsson, sjómaður Friðfinnur Árnason, forstjóri
Helena Líndal, frú
Þorvaldur Árnason, forstjóri
Ásgeir Eggertsson, skipstjóri
Jóhann Sigvaldason, skipasmiður
Einar Sörensen, útgerðarmaður
Páll Kristjánsson, kaupmaður
Friðþjófur Pálsson, símstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.1.1946, Morgunblaðið 9.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 9.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946 og Þjóðviljinn 9.1.1946.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: