Búðahreppur 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og listi Bæjarmálafélags Fáskrúðsfjarðarlistans. Framsóknarflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur og hlaut öruggan meirihluta í hreppsnefndinni. Fáskrúðsfjarðarlisti hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Óskalistinn hlaut 1 mann í kosningunum 1998.

Úrslit

Búðahr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 215 65,55% 5
Fáskrúðsfjarðarlisti 113 34,45% 2
Samtals greidd atkvæði 328 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 18 5,20%
Samtals greidd atkvæði 346 84,60%
Á kjörskrá 409
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Þorgrímsson (B) 215
2. Valdimar Másson (F) 113
3. Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 108
4. Jónína Guðrún Óskarsdóttir (B) 72
5. Óðinn Magnason (F) 57
6. Björgvin Már Hansson (B) 54
7. Steinn Björgvin Jónasson (B) 43
Næstur inn vantar
Valur Þórarinsson (F) 17

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks F-listi Bæjarmálafélags Fáskrúðsfjarðarlistans
Guðmundur Þorgrímsson, bifreiðarstjóri Valdimar Másson, kennari
Líneik Anna Sævarsdóttir, líffræðingur Óðinn Magnason, verkstjóri
Jónína Guðrún Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Valur Þórarinsson, verkamaður
Björgvin Már Hansson, verkstjóri Hjörtur Kristmundsson, rekstrarstjóri
Steinn Björgvin Jónasson, bifvélavirki Atli Skaftason, stýrimaður
Sigurður Gunnar Einarsson, smiður Jón Finnbogason, vélsmiður
Jón Lárus Kjerúlf, viðskiptafræðingur Albert Kemp, vélvirki
Jón Bernharð Kárason, bifreiðastjóri Bjarki Guðmundsson, afgreiðslustjóri
Elsa Guðjónsdóttir, húsmóðir Finnbogi Jónsson, útgerðarmaður
Anders Kjartansson, þjónustufulltrúi Hjördís Ágústsdóttir
Pálína Margeirsdóttir, afgreiðslustjóri Gunnar Halldórsson, kennari
Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki Sigurður Vignir Óðinsson, sjómaður
Lars Gunnarsson, múrari Guðrún Einarsdóttir, húsmóðir
Arnfríður Guðjónsdóttir, húsmóðir Skafti Þóroddsson, fv.útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.