Seyðisfjörður 1946

Lárus Jóhannesson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1942(okt.). Barði Guðmundsson var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu landskjörinn 1942(okt)-1946.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarm.fl.m. (Sj.) 183 17 200 45,05% Kjörinn
Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður (Alþ.) 138 20 158 35,59% Landskjörinn
Björn Jónsson kennari (Sós.) 70 8 78 17,57% 1.vm.landskjörinn
Landslisti Framsóknarflokks 8 8 1,80%
Gild atkvæði samtals 391 53 444
Ógildir atkvæðaseðlar 6 1,20%
Greidd atkvæði samtals 450 90,36%
Á kjörskrá 498

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: