Hvammstangi 1990

Í framboði voru listar Alþýðubandalags og óháðra, Félagshyggjufólks og Frjálslyndra. Félagshyggjufólk hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Frjálslyndir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum.

Úrslit

Hvammstangi

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðubandalag og Óh. 103 28,30% 1
Félagshyggjufólk 133 36,54% 2
Frjálslyndir 128 35,16% 2
Samtals gild atkvæði 364 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 3,19%
Samtals greidd atkvæði 376 82,64%
Á kjörskrá 455
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hilmar Hjartarson (H) 133
2. Kristján Björnsson (L) 128
3. Guðmundur H. Sigurðsson (G) 103
4. Eðvald Daníelsson (H) 67
5. Páll Sigurðsson (L) 64
Næstir inn vantar
Elísabet Bjarnadóttir (G) 26
Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir (H) 60

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags og óháðra H-listi Félagshyggjufólks L-listi Frjálslyndra
Guðmundur H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hilmar Hjartarson, viðgerðarmaður Kristján Björnsson, verslunarmaður
Elísabet Bjarnadóttir, verkakona Eðvald Daníelsson, sjómaður Páll Sigurðsson, skrifstofustjóri
Ragnheiður Eggertsdóttir, verkakona Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir, verslunarkona Egill Gunnlaugsson, dýralæknir
Örn Guðjónsson, málarameistari Árni Svanur Guðbjörnsson, deildarstjóri Þorvaldur Böðvarsson, héraðsstjóri
Jóhanna Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur Bára Garðarsdóttir, ritari Elísabet Halldórsdóttir, gjaldkeri
Steingrímur Steindórsson, yfirkennari Guðmundur St. Sigurðsson, múrari Erna Snorradóttir, skrifstofumaður
Björn Ingi Þorgrímsson, verslunarmaður Guðmundur Jóhannesson, bílasmiður Sigurður Hallur Sigurðsson, trésmiður
Tryggvi Ólafsson, rafvirkjameistari Bragi Arason, bílstjóri Vilhelm V. Guðbjartsson, málarameistari
Kolbrún Karlsdóttir, húsmóðir Sigurlaug Þorleifsdóttir, starfsstúlka Eggert Antonsson, mjólkurfræðingur
Eyjólfur R. Eyjólfsson, verkamaður Brynjólfur Sveinbergsson, mjólkurbússtjóri Guðmundur Sigurðsson, brúarsmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 28.4.1990 og Einherji 5.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: