Fjallabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingarinnar og T-listi Fjallabyggðar.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2006 fékk H-listi Félagshyggjufólks og óháðra 3 bæjarfulltrúa. Sá listi bauð ekki fram 2010. Í stað þess bauð Samfylkingin fram lista sem hlaut 3 bæjarfulltrúa og einnig Fjallabyggðarlistinn, sem leiddur var af varaþingmanni Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 316 2 25,53% 0 3,46% 2 22,06%
D-listi 404 3 32,63% -1 -10,18% 4 42,82%
S-listi 334 3 26,98% 3 26,98%
T-listi 184 1 14,86% 1 14,86%
H-listi -3 -35,12% 3 35,12%
1.238 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 50 3,86%
Ógildir 9 0,69%
Greidd 1.297 82,14%
Kjörskrá 1.579
Bæjarfulltrúar
1. Þorbjörn Sigurðsson (D) 404
2. Egill Rögnvaldsson (S) 334
3. Ingvar Erlingsson (B) 316
4. Guðrún Hauksdóttir (D) 202
5. Bjarkey Gunnarsdóttir (T) 184
6. Helga Helgadóttir (S) 167
7. Sólrún Júlíusdóttir (B) 158
8. Ólafur H. Marteinsson (D) 135
9. Jón Hrói Finnsson (S) 111
Næstir inn:
vantar
Kristinn Gylfason (B) 19
Sigurður Hlöðversson (T) 39
Magnús A. Sveinsson (D) 42

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks

1 Ingvar Erlingsson Suðurgötu 78 vakstjóri
2 Sórún Júlíusdóttir Hafnartún 14 læknaritari
3 Kristinn Gylfason Túngötu 5 vélfræðingur
4 Ásdís Pálmadóttir Hrannarbyggð 9 félagsliði
5 Rósa Jónsdóttir Mararbyggð 10 heilsunuddari
6 Óskar Þórðarson Hólavegi 83 íþróttafræðingur
7 Ásgrímur Antonsson Laguarvegi 39 verkamaður
8 Haraldur Björnsson Suðurgötu 28 veitingamaður
9 Elín Jónsdóttir Eyrarflöt 10 leikskólakennari
10 Margrét Jónsdóttir Laugarvegi 32 stm. Einingar-Iðju
11 Sveinn Zophoníasson Fossvegi 17 rekstrarstjóri
12 Þorgeir Bjarnason Hverfisgötu 25 málarameistari
13 Katrín Freysdóttir Suðurgötu 75 fulltrúi
14 Jósteinn Snorrason Suðurgötu 55 bifreiðastjóri
15 Berglind Friðriksdóttir Eyrarflöt 2 verkakona
16 Gurrý Anna Ingvarsdóttir Norðurtúni 5 leikskólakennari
17 Aðalbjörg Þórðardóttir Norðurtúni 5 starfsm. HSF
18 Birkir Jón Jónsson Hvanneyrarbraut 58 alþingismaður

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Þorbjörn Sigurðsson Túngötu 19 hafnarvörður
2 S. Guðrún Hauksdóttir Norðurgötu 13 verkakona
3 Ólafur Helgi Marteinsson Hvanneyrarbraut 33 framkvæmdastjóri
4 Magnús Albert Sveinsson Bylgjubyggð 9 verkefnisstj. Fjarvinnslu
5 Margrét Ósk Harðardóttir Hólavegi 69 bankastarfsmaður
6 Kristín Brynhildur Davíðsdóttir Hlíðarvegi 38 kennari
7 Elín Þorsteinsdóttir Hverfisgötu 27 innanhússarkitekt
8 Júlía Gunnlaugsdóttir Poulsen Ægisgötu 22 verslunarmaður
9 Sandra Finnsdóttir Aðalgötu 34 bankastarfsmaður
10 Hólmfríður Jónsdóttir Ægisbyggð 6 hárgreiðslumeistari
11 Gústaf Daníelsson Eyrargötu 3 framkvæmdastjóri
12 Sverrir Mjófjörð Gunnarsson Brekkugötu 13 sjómaður
13 Arndís Erla Jónsdóttir Hafnartún 12 þjónustufulltrúi
14 Óskar Sigurbjörnsson Túngötu 13 fv. Skólastjóri
15 Jón Andrés Hinriksson Hólavegi 35 útibússtjóri
16 Kristján Hauksson Ólafsvegi 42 netagerðameistari
17 Þorsteinn Ásgeirsson Aðalgötu 35 aðalbókari
18 Jónína Magnúsdóttir 101263-5099 skólastjóri

S-listi Samfylkingar

1 Egill Rögnvaldsson Fossvegi 4 bæjarfulltrúi
2 Helga Helgadóttir Hrannarbyggð 14 þroskaþjálfi
3 Jón Hrói Finnsson Ólafsvegi 39 stjórnsýslufulltrúi
4 Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir Hvanneyrarbraut 63 skrifstofumaður
5 Guðmundur Gauti Sveinsson Hávegi 26 deildarstjóri
6 Magnús G. Ólafsson Ægisbyggð 24 skólastjóri
7 Guðrún Árnadóttir Suðurgötu 59 ráðgjafi
8 Sæbjörg Ágústsdóttir Gunnólfsgötu 10 skólaliði
9 Þrúður Sigmundsdóttir Ægisbyggð 18 sjúkraliði
10 Ægir Bergsson Lingargötu 22c verkamaður
11 Jón Á. Konráðsson Brekkulandi lögreglumaður
12 Hilmar Elefsen Hvanneyarbraut 2 vélvirki
13 Nanna Árnadóttir Brekkugötu 26 þjónustufulltrúi
14 Jakob Kárason Túngötu 31b bakarameistari
15 Kristjana Sveinsdóttir Bylgjubyggð 13 skrifstofumaður
16 Ólína Þórey Guðjónsdóttir Hávegi 7 stm. Iðju dagvistar
17 Rögnvaldur Ingólfsson Ólafvegi 49 húsvörður
18 Regína Guðlaugsdóttir Hvanneyrarraut 29 íþróttakennari

T-listi Fjallabyggðar

1 Bjarkey Gunnarsdóttir Hlíðarvegi 71 náms- og starfsráðgjafi
2 Sigurður Hlöðversson Suðurgötu 91 tæknifræðingur
3 Guðrún Unnsteinsdóttir Ægisbyggð 10 kennari
4 Róbert Haraldsson Fossvegi 23 kennari
5 Ingvi Óskarsson Hlíðarvegi 45 hitaveitustjóri/rafvirki
6 Bergþór Morthens Aðalgötu 18 myndlistarmaður/framhaldsskólakennari
7 Kristín Guðmundsdóttir Hlíðarvegi 50 iðjuþjálfi
8 Katrín Sigmundsdóttir Hliðarvegi 46 háskólanemi
9 Ingimundur Loftsson Aðalgötu 48 sjómaður
10 Arnheiður Jónsdóttir Hvanneyrarbraut 45 landfræðingur
11 Þormóður Sigurðsson Vesturgötu 12 iðnverkamaður
12 Hörður Þór Hjálmarsson Hlíðarvegi 31 pípulagningameistari
13 Úlfar Agnarsson Strandgötu 5 verkamaður
14 Guðný Róbertsdóttir Árósi kennari
15 Baldur L. Jónsson Gunnólfsgötu 12 verkamaður
16 Sveinn Þorsteinsson Hvanneyrarbraut 60 húsasmiður
17 Inga Eiríksdóttir Aðalgötu 38 markaðs-og kynningarfulltrúi
18 Svanfríður Halldórsdóttir Hlíð framkvæmdastjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: