Hafnarfjörður 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðuflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 1 eins og áður. Frjálst framboð, sem var klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokki og hlaut einn bæjarfulltrúa 1986 bauð ekki fram. Ómar Smár Ármannsson á lista Alþýðuflokks var á lista Óháðra borgara 1986.

Úrslit

Hafnarfjörður

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 4.042 47,99% 6
Framsóknarflokkur 453 5,38% 0
Sjálfstæðisflokkur 2.950 35,02% 4
Alþýðubandalag 978 11,61% 1
Samtals gild atkvæði 8.423 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 107 1,25%
Samtals greidd atkvæði 8.530 85,62%
Á kjörskrá 9.963
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Árni Stefánsson (A) 4.042
2. Jóhann Bergþórsson (D) 2.950
3. Jóna Ósk Guðjónsdóttir (A) 2.021
4. Ellert Borgar Þorvaldsson (D) 1.475
5. Ingvar Viktorsson (A) 1.347
6. Valgerður Guðmundsdóttir (A) 1.011
7. Þorgils Óttar Mathiesen (D) 983
8. Magnús Jón Árnason (G) 978
9. Tryggvi Harðarson (A) 808
10. Hjördís Guðbjörnsdóttir (D) 738
11. Árni Hjörleifsson (A) 674
Næstir inn vantar
Níels Árni Lund (B) 221
Ingibjörg Jónsdóttir (G) 370
Magnús Gunnarsson (D) 419

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri Níels Árni Lund, deildarstjóri Jóhann Bergþórsson, forstjóri Magnúe Jón Árnason, form.bæjarráðs
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Magnús Bjarnason, aðstoðarframkvæmdastjóri Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri Ingibjörg Jónsdóttir, félagsfræðingur
Ingvar Viktorsson, kennari Malen Sveinsdóttir, uppeldisfræðingur Þorgils Óttar Mathiesen, viðskiptafræðingur Lúðvík Geirsson, blaðamaður
Valgerður Guðmundsdóttir, verslunarmaður Ágúst B. Karlsson, aðstoðarskólameistari Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri Guðrún Árnadóttir, forstöðumaður
Tryggvi Harðarson, blaðamaður Jórunn Jörundsdóttir, launafulltrúi Magnús Gunnarsson, fulltrúi Hólmfríður Árnadóttir, talkennari
Árni Hjörleifsson, rafvirki Jóngeir Hlinason, hagfræðingur Ása María Valdimarsdóttir, deildarstjóri Svavar Geirsson, trésmiður
Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari Guðmundur Þórarinsson, rafvirkjameistari Stefanía S. Víglundsdóttir, húsmóðir Þórelfur Jónsdóttir, dagvistarfulltrúi
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Elsa Anna Bessadóttir, húsmóðir Hermann Þórðarson, framkvæmdastjóri Sólveig Brynja Grétarsdóttir, bankamaður
Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur Ingvar Kristinsson, verkfræðingur Valgerður Sigurðardóttir, fiskverkandi Bergþór Halldórsson, yfirverkfræðingur
Guðjón Sveinsson, verslunarmaður Samúel V. Jónsson, pípulagningameistari Sigurður Þorvarðarson, byggingafræðingur Símon Jón Jóhannsson, framhaldsskólakennari
Brynhildur Skarphéðinsdóttir, bankastarfsmaður Björn Jóna Sveinsdóttir, ritari Jóhann Guðmundsson, vekrstjóri Hersir Gíslason, nemi
Erlingur Kristensson, starfsmaður FH Gestur Breiðfjörð Sigurðsson, skipstjóri Helga R. Stefánsdóttir, húsmóðir Hulda Runólfsdóttir, fv.kennari
Margrét Pálmadóttir, rekstrarfulltrúi Einar Gunnar Einarsson, nemi Valur Blomsterberg, atvinnurekandi Soffía Vilbergsdóttir, starfsstúlka
Gísli Geirsson, framkvæmdastjóri Stefanía Sigurðardóttir, læknafulltrúi Oddur Helgi Oddsson, húsasmíðameistari Sigríður Bjarnadóttir, baðvörður
Klara S. Sigurðardóttir, skrifstofumaður Oddur Vilhjálmsson, fiskverkandi Mjöll Flosadóttir, viðskiptafræðingur Jón Rósant Þórarinsson, sjómaður
Þorlákur Oddsson, starfsmaður ÍSAL Þorsteinn Eyjólfsson, stýrimaður Magnús Jón Kjartansson, hljómlistarmaður Björn Guðmundsson, trésmiður
Kristín List Malmberg, nemi Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, Birna Katrín Ragnarsdóttir, húsgagnabólstrari Sigurbjörg Sveinsdóttir, baðvörður
Ingvar Guðmundsson, fasteignasali Eiríkur Skarphéðinsson, aðalbókari Hafsteinn Þórðarson, verksmiðjustjóri Ína Illugadóttir, framhaldsskólakennari
Oddgerður Oddgeirsdóttir, íþróttakennari Jón Pálmason, skrifstofumaður Hulda Sigurðardóttir, yfirkennari Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarkennari
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Margrét Þorsteinsdóttir, húsmóðir Ásdís Konráðsdóttir, verkstjóri Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur
Guðríður Elíasdóttir, form.Verkakvennaf. Framtíðarinnar Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur Sólveig Ágústsdóttir, skólaritari Bragi V. Björnsson, verslunarmaður
Þórður Þórðarson, fv.framfærslufulltrúi Garðar Steindórsson, deildarstjóri Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. alls
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri 1586 1851
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar 653 1570
Ingvar Viktorsson, kennari 1059 1649
Valgerður Guðmundsdóttir, snyrtifræðingur 679 1419
Tryggvi Harðarson, blaðamaður 726 1299
Árni Hjörleifsson, rafvirki 645 1023
Ómar Smári Ármannsson, lögreglumaður 765 1178
Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur 666 837
Guðjón Sveinsson, verslunarmaður 620 772
Erlingur Kristensen, starfsmaður hjá FH 688
Aðrir:
Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari
Brynhildur Skarphéðinsdóttir, bankamaður
Brynja Árnadóttir, gangavörður
Friðrik Ólafsson, húsasmiður
Garðar Smári Gunnarsson, verkstjóri
Gísli Geirsson, fisktæknir
Ingvar Guðmundsson, fasteignasali
Klara S. Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Kristín List Malmberg, nemi
Margrét Pálmarsdóttir, rekstrarfulltrúi
Oddgerður Oddgeirsdóttir, sundkennari
Sigfús Tómasson, vélstjóri
Sigurður Haraldsson, verkfræðingur
Sigurður Jóhannsson, sjómaður
Þorlákur Oddsson, starfsmaður ÍSAL
Atkvæði greiddu 2009. Auðir og ógildir voru 71.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.2.1990, 23.3.1990, 11.5.1990, DV 26.2.1990, 24.4.1990, Fjarðarpósturinn  8.2.1990, 22.3.1990, 29.3.1990, 10.5.1990, Morgunblaðið  11.2.1990, 27.2.1990, 4.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 30.3.1990, 5.5.1990, Þjóðviljinn 22.3.1990, 31.3.1990 og 5.5.1990.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: