Hafnarfjörður 1966

Í kjöri voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Óháðir borgarar sem buðu fram í fyrsta skipti hlutu 3 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðubandalagið hélt sínum 1 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn tapaði sínum eina bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 4 atkvæði til að halda honum á kostnað þriðja manns óháðra borgara.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 900 23,46% 2
Framsóknarflokkur 326 8,50% 0
Sjálfstæðisflokkur 1.286 33,52% 3
Alþýðubandalag 336 8,76% 1
Óháðir borgarar 988 25,76% 3
Samtals gild atkvæði 3.836 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 64 1,64%
Samtals greidd atkvæði 3.900 96,75%
Á kjörskrá 4.031
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Jónsson (D) 1.286
2. Brynjólfur Þorbjarnarson (H) 988
3. Kristinn Gunnarsson (A) 900
4. Eggert Ísaksson (D) 643
5. Árni Gunnlaugsson (H) 494
6. Hörður Zóphoníasson (A) 450
7. Árni Grétar Finnsson (D) 429
8. Hjörleifur Gunnarsson (G) 336
9. Vilhjálmur G. Skúlason (H) 329
Næstir inn vantar
Jón Pálmason (B) 4
Helga Guðmundsdóttir (D) 32
Vigfús Sigurðsson (A) 89
Björn Bjarman (G) 323

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Kristinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jón Pálmason, skrifstofustjóri Stefán Jónsson, forstjóri
Hörður Zóphoníasson, yfirkennari Björn Ingvarsson, lögreglustjóri Eggert Ísaksson, skrifstofustjóri
Vigfús Sigurðsson, byggingarmeistari Stefán V. Þorsteinsson, umsjónarmaður Árni Grétar Finnsson, hdl.
Yngvi Rafn Baldvinsson, kennari Halldór Hjartarson, sjómaður Helga Guðmundsdóttir, húsfrú
Haukur Helgason, skólastjóri Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki Þorgeir Ibsen, skólastjóri
Stefán Rafn Þórðarson, húsgagnasmíðameistari Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður Sigurður Kristinsson, málarameistari
Gunnar Bjarnason, skrifstofumaður Guðjón Ingi Sigurðsson, skrifstofumaður Bjarni Þórðarson, tryggingafræðingur
Guðrún Guðmundsdóttir, húsfrú Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, frú Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari
Guðlaugur Þórarinsson, form.Starfsmannaf.Hafnarfj. Hjalti Einarsson, trésmiður Karl Auðunsson, útgerðarmaður
Ingvar Viktorsson, stud.phil. Borgþór Sigfússon, sjómaður Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri
Sigurður Emilsson, viðskiptafræðingur Árni Elísson, verkamaður Einar Þórðarson, stýrimaður
Jón Egilsson, verslunarmaður Benedikt Ingólfsson, afgreiðslumaður Sigurveig Guðmundsdóttir, húsfrú
Örn Bergsson, skipasmiður Hjalti Auðunsson, skipasmiður Birgir Björnsson, vélvirki
Sigurborg Oddsdóttir, húsfrú Fanney Ingvarsdóttir, frú Egill Strange, kennari
Jóhann Þorsteinsson, forstjóri Jón Tómasson, afgreiðslumaður Páll V. Daníelsson, hagdeildarstjóri
Friðfinnur Stefánsson, múrarameistari Lárus J. Guðmundsson, bréfberi Árni Jónsson, bifreiðastjóri
Óskar Jónsson, forstjóri Guðmundur Þorláksson, bankastjóri Gestur Gamalíelsson, húsasmíðameistari
Emil Jónsson, utanríkisráðherra Björn Sveinbjörnsson, hrl. Elín Jósefsdóttir, húsfrú
G-listi Alþýðubandalags H-listi Félags óháðra borgara
Hjörleifur Gunnarsson, forstjóri Brynjólfur Þorbjarnarson
Björn Bjarman, kennari Árni Gunnlaugsson
Jón Ragnar Jónsson, múrari Vilhjálmur G. Skúlason
Kristján Jónsson, form.Sjómannaf.Hafnarfj. Hallgrímur Pétursson
Örlygur Benediktsson, vélvirki Sjöfn Magnúsdóttir
Sigvaldi Andrésson, gjaldk.Verkam.f.Hlífar Haraldur Kristjánsson
Rakel Kristjánsdóttir, ritari Hulda G. Sigurðardóttir
Björn Þorsteinsson, kennari Ólafur Brandsson
Bjarni Rögnvaldsson, verkamaður Þorgerður M. Gísladóttir
Stefán H. Halldórsson, gjaldkeri Árni Gíslason
Gísli Guðjónsson, húsasmiður Málfríður Stefánsdóttir
Páll Árnason, vélvirki Böðvar B. Sigurðsson
Stefán Stefánsson, trésmiður Einar Jónsson
Jón Ingi Sigursteinsson, múrari Jóhann Sveinsson
Sigríður Sæland, ljósmóðir Kristinn Hákonarson
Alexander Guðjónsson, vélstjóri Júlíus Sigurðsson
Geir Gunnarsson, alþingismaður Kristján Jóhannesson
Kristján Andrésson, bæjarfulltrúi Jón Finnsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 16.4.1966, Morgunblaðið 16.4.1966, Tíminn 15.4.1966, Vísir 18.4.1966 og Þjóðviljinn 19.4.1966.