Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Listi Okkar sveitar 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Framsýnar og uppbyggingar hlaut 2. J-listi Fjölbreytts og réttlátts samfélags náði ekki kjörnum hreppsnefndarmanni.

Í framboði voru A-listi Afls til uppbyggingar, G-listi Grósku og O-listi Okkar sveitar.

O-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. A-listi og G-listi hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvor listi. A-lista vantaði aðeins 2 atkvæði til að fella þriðja mann O-lista og þar með meirihlutann.

Úrslit

skeiðgnup

Skeiða- og Gnúpverjahreppur Atkv. % Fltr. Breyting
A-listi Afl til uppbyggingar 103 30,65% 1 30,65% 1
G-listi Gróska 77 22,92% 1 22,92% 1
O-listi Okkar sveit 156 46,43% 3 -9,41% 0
F-listi Listi framfara og uppbyggingar -29,45% -2
J-listi Fjölbreytt og réttlátt samfélag -14,71% 0
Samtals 336 100,00% 5
Auðir seðlar* 5 1,47%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 341 85,25%
Á kjörskrá 400
Kjörnir fulltrúar
1. Björgvin Skafti Bjarnason (O) 156
2. Ingvar Hjálmarsson (A) 103
3. Einar Bjarnason (O) 78
4. Anna Sigríður Valdimarsdóttir (G) 77
5. Matthías Bjarnason (O) 52
Næstir inn: vantar
Hrönn Jónsdóttir (A) 2
Elvar Már Svansson (G) 28

Framboðslistar:

A-listi Afls til uppbyggingar G-listi Grósku
1. Ingvar Hjálmarsson, bóndi 1. Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur
2. Hrönn Jónsdóttir, verslunarstjóri og bóndi 2. Elvar Már Svansson, grunnskólakennari
3. Gunnar Örn Marteinsson, ferðaþjónustubóndi 3. Elwira Elzbieta Kacprzycka, rekstrarstjóri
4. Ingvar Þrándarson, bóndi 4. Anna María Flygenring, bóndi
5. Hannes Ólafur Gestsson, bílstjóri 5. Pálína Axelsdóttir, háskólanemi
6. Aðalheiður Einarsdóttir, tamningamaður 6. Edda Pálsdóttir, læknir
7. Sigurður Unnar Sigurðsson, verkfræðingur 7. Sigrún Bjarnadóttir, bóndi
8. Rósa Birna Þorvaldsdóttir, tamningamaður 8. Anna María Gunnþórsdóttir, stuðingsfulltrúi
9. Páll Ingi Árnason, bóndi 9. Hjördís Ólafsdóttir, háskólanemi
10.Kristjana Heyden Gestsdóttir, skrifstofumaður 10.Margrét Eiríksdóttir, fv.húsfreyja og bóndi
O-listi Okkar sveitar
1. Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti 6. Anna Þórný Sigfúsdóttir, grunnskólakennari
2. Einar Bjarnason, sveitarstjórnarmaður og verkfræðingur 7. Haraldur Ívar Guðmundsson, bóndi og húsasmiður
3. Matthías Bjarnason, nemi 8. Haraldur Þór Jónsson, ferðaþjónustubóndi
4. Anna Kristjana Ásmundsdóttir, bóndi og leiðsögumaður 9. Ásmundur Lárusson, bóndi og húsasmiður
5. Ástráður Unnar Sigurðsson, nemi 10.Jónas Yngvi Ásgrímsson, ráðgjafi