Norðausturkjördæmi 2007

Auk þeirra sex lista sem voru í framboð kom fram E-listi Baráttusamtaka aldraðra og öryrkja en hann var dreginn til baka.

Sjálfstæðisflokkur: Kristján Þór Júlíusson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2007. Arnbjörg Sveinsdóttir var þingmaður Austurlands 1995-2003 og Norðausturkjördæmis frá 2004. Ólöf Nordal var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2007.

Framsóknarflokkur: Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmi frá 2003. Birkir Jón Jónsson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Höskuldur Þórhallsson var þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörinn frá 2007.

Samfylking: Kristján L. Möller var þingmaður Norðurlands vestra 1999-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Kristján var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi vestra 1974 og 1995 og  í 4. sæti í Vestfjarðakjördæmi 1978. Einar Már Sigurðarson var þingmaður Austurlands 1999-2003 og Norðausturkjördæmis frá 2003. Einar Már var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991 og í 8. sæti 1987.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983-1999, kjörinn fyrir Alþýðubandalag og 1999-2003 kjörinn fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Steingrímur var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Þuríður Backman var þingmaður Austurlands landskjörin 1999-2003, þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörin 2003-2007 og kjördæmakjörin frá 2007. Þuríður var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995, í 3. sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978.

Fv.þingmenn: Sigríður Ingvarsdóttir var þingmaður Norðurlandskjördæmi vestra 2001-2003. Sigurjón Þórðarson var þingmaður Norðvesturkjördæmis landskjörinn 2003-2007.

Jón Kristjánsson var þingmaður Austurlands 1984-2003 og Norðausturkjördæmis 2003-2007. Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-2003. Halldór var þingmaður Norðausturkjördæmis 2003-2007. Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999 og í 20. sæti 2003 og 2007. Sverrir Hermannsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1999-2003 kjörinn fyrir Frjálslynda flokkinn og þingmaður Austurlands 1971-1988 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Sverrir var í 20. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi 2007.

Flokkabreytingar: Jón Björn Hákonarson í 5. sæti á lista Framsóknarflokks var í 8. sæti á lista Samfylkingar í Austurlandskjördæmi 1999.

Örlygur Hnefill Jónsson í 5. sæti á lista Samfylkignar var í 4.sæti 2003, í 2. sæti á lista Samfylkingar 1999 og í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, 4. sæti 1991 og 1995.

Björn Valur Gíslason í 3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 16. sæti 2003, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991 og 4. sæti 1987. Jóhanna Gísladóttir í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var einnig í því sæti 2003,  í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1983. Ríkey Sigurbjörnsdóttir í 15. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 7. sæti 2003, í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra 1995. Hlynur Hallsson í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 3. sæti 2003 og  í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987.

Egill Guðlaugsson í 10. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Austurlandskjördæmi 1999,  í 6. sæti á lista Alþýðuflokks 1967, 9.sæti 1974, 6. sæti 1978, 7.sæti 1979 og 4. sæti 1983 í Austurlandskjördæmi. Albert Ó. Geirsson í 16. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 9. sæti á lista Framsóknarflokksins í Austurlandskjördæmi 1995 og í 10. sæti 1991. Kristján Valur Sigurðsson í 17. sæti Frjálslynda flokksins var í 14. sæti á lista Nýs afls í Suðurkjördæmi 2003.

Ásgeir Yngvason í 5. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 4. sæti á lista Frjálslyndaflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1999 og í 8. sæti á lista Frjálslyndaflokksins í Norðausturkjördæmi 2003. Jón Einar Haraldsson í 6. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 7. sæti á lista Frjálslynda flokksins 1999.  Guðmundur W. Stefánsson í 12. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 2. sæti á lista Frjálslynds flokksins í Norðausturkjördæmi 2003 og í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins  í Austurlandskjördæmi 1999. Hólmfríður Kristmannsdóttir í 16. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 7. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Austurlandskjördæmi 1999. Haraldur Þórarinsson í 19. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 8. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1999.

Hannes Örn Blandon í 2. sæti á lista Baráttusamtaka aldraðra og öryrkja (listi dreginn til baka) var í 12. sæti á lista Þjóðvaka 1995 í Norðurlandskjördæmi eystra og í 7. sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og í 8. sæti 1987 í Norðurlandskjördæmi eystra. Sigríður Rósa Kristinsdóttir í 3.sæti á lista Baráttusamtaka aldraðra og öryrkja (listi dreginn til baka) var í 3. sæti á lista Þjóðvaka í Austurlandskjördæmi 1995 og var í 1. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins í Austurlandskjördæmi1991.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu, forval hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboð og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.726 24,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 6.522 27,99% 3
Samfylking 4.840 20,77% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 4.558 19,56% 2
Frjálslyndi flokkurinn 1.378 5,91% 0
Íslandshreyfingin 278 1,19% 0
Gild atkvæði samtals 23.302 100,00% 9
Auðir seðlar 305 1,29%
Ógildir seðlar 37 0,16%
Greidd atkvæði samtals 23.644 84,80%
Á kjörskrá 27.881
Kjörnir alþingismenn
1. Kristján Þór Júlíusson (Sj.) 6.522
2. Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 5.726
3. Kristján L. Möller (Sf.) 4.840
4. Steingrímur J. Sigfússon (Vg.) 4.558
5. Arnbjörg Sveinsdóttir (Sj.) 3.261
6. Birkir Jón Jónsson (Fr.) 2.863
7. Einar Már Sigurðarson (Sf.) 2.420
8. Þuríður Backman (Vg.) 2.279
9. Ólöf Nordal (Sj.) 2.174
Næstir inn vantar
Höskuldur Þór Þórhallsson (Fr.) 797 Landskjörinn
Sigurjón Þórðarson (Fr.fl.) 797
Lára Stefánsdóttir (Sf.) 1.683
Hörður Ingólfsson (Ísl.hr.) 1.897
Björn Valur Gíslason (Vg.) 1.965
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Valgerður Sverrisdóttir (B) 2,04%
Kristján Þór Júlíusson (D) 1,56%
Lára Stefánsdóttir (S) 1,36%
Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 0,84%
Kristján L. Möller (S) 0,81%
Birkir Jón Jónsson (B) 0,75%
Einar Már Sigurðarson (S) 0,74%
Dýrleif Skjóldal (V) 0,72%
Þuríður Backman (V) 0,57%
Björn Valur Gíslason (V) 0,31%
Ólöf Nordal (D) 0,29%
Þorvaldur Ingvarsson (D) 0,29%
Höskuldur Þór Þórhallson (B) 0,19%
Jón Björn Hákonarson (B) 0,19%
Margrét Kristín Helgadóttir (S) 0,17%
Steingrímur J. Sigfússon (V) 0,13%
Steinþór Þorsteinsson (D) 0,09%
Sigfús Arnar Karlsson (B) 0,05%
Sigríður Ingvarsdóttir (D) 0,05%
Huld Aðalbjarnardóttir (B) 0,00%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi Kristján Þór Júlíusson, forseti bæjarstjórnar, Akureyri
Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, Siglufirði Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
Höskuldur Þórhallsson, hdl. Reykjavík Ólöf Nordal, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Huld Aðalbjarnardóttir, skólastjóri, Víðilundi, Öxarfirði Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri, Akureyri
Jón Björn Hákonarson, sölustjóri, Neskaupstað Sigríður Ingvarsdóttir, verkefnisstjóri, Siglufirði
Sigfús Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri Steinþór Þorsteinsson, háskólanemi, Akureyri
Þórey Birna Jónsdóttir, nemi, Borgarfirði eystra Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur, Eyjafjarðarsveit
Borghildur Sverrisdóttir, launafulltrúi, Vopnafirði Friðrik Sigurðsson, bóksali, Húsavík
Anna Kolbrún Árnadóttir, þroskaþjálfi, Akureyri Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur, Neskaupstað
Ólafur Níels Eiríksson, vélsmiður, Fáskrúðsfirði Kristín Linda Jónsdóttir, kúabóndi og ritstjóri, Miðhvammi, Aðaldal
Heiða Hilmarsdóttir, skrifstofumaður, Dalvík Karl Frímannsson, skólastjóri, Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit
Kristján Þór Magnússon, doktorsnemi, Húsavík Hjördís Ýrr Skúladóttir, grunnskólakennari, Hrísey
Líneik Anna Sævarsdóttir, líffræðingur, Fáskrúðsfirði Gunnar Ragnar Jónsson, guðfræðinemi, Reyðarfirði
Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur, Reykjavík Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, háskólanemi, Siglufirði
Árný Hulda Sæmundardóttir, húsmóðir, Reykjahlíð, Skútustaðahreppi Gísli Gunnar Oddgeirsson, stýrimaður, Grenivík
Haukur Halldórsson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðsstrandarhreppi Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi og fatahönnuður, Egilsstöðum
Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður, Hallormsstað Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði
Katrín Freysdóttir, fulltrúi, Siglufirði Signý Einarsdóttir, húsmóðir, Raufarhöfn
Jóhannes Gunnar Bjarnason, bæjarfulltrúi, Akureyri Gunnar Sverrir Ragnars, framkvæmdastjóri, Akureyri
Jón Kristjánsson, alþingismaður, Egilsstöðum Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Kristján L. Möller, alþingismaður, Siglufirði Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum 1, Svalbarðshr.
Einar Már Sigurðarson,  alþingismaður, Neskaupstað Þuríður Backman, alþingismaður, Egilsstöðum
Lára Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri Björn Valur Gíslason, sjómaður, Ólafsfirði
Margrét Kristín Helgadóttir, háskólanemi, Akureyri Dýrleif Skjóldal, sundþjálfari, Akureyri
Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, Laugum í Reykjadal Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur, Laugasteini, Svarfaðardal
Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari, Egilsstöðum Jóhanna Gísladóttir, skólastjóri, Seyðisfirði
Ragnheiður Jónsdóttir, lögfræðingur, Húsavík Jón Kristófer Arnarson, garðyrkjufræðingur, Akureyri
Ólafur Kristinn Ármannsson, vélvirki, Vopnafirði Klara S. Sigurðardóttir, skrifstofumaður, Akureyri
Eydís Ásbjörnsdóttir, hárgreiðslumeistari, Eskifirði Þórunn Ólafsdóttir, nemi, Fáskrúðsfirði
Herdís Björk Brynjarsdóttir, verkstjóri, Dalvík Berglind Hauksdóttir, nemi, Húsavík
Sturla Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri, Þórshöfn Ásmundur Páll Hjaltason, vélamaður, Neskaupstað
Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður, Ólafsfjörður Marie Th. Robin, bóndi, Refsstað 1, Vopnafirði
Guðrún Katrín Árnadóttir, leikskólakennari, Seyðisfirði Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi, Fljótsdalshéraði
Sólrún Óskarsdóttir, leikskólakennari, Eyjafjarðarsveit Finnur Dellsén, nemi, Reykjavík
Guðmundur R. Gíslason, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað Ríkey Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Siglufirði
Páll Jóhannesson, öryrki, Akureyri Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður, Húsavík
Kristbjörg Sigurðardóttir, verslunarstjóri, Kópaskeri Jan Eric Jessen, nemi, Akureyri
Sjöfn Jóhannesdóttir, sóknarprestur, Breiðdalsvík Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri
Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri, Hallormsstað Guðmundur Helgi Sigurjónsson, verkamaður, Neskaupstað
Haraldur Helgason, fv.kaupfélagsstjóri, Akureyri Málmfríður Sigurðardóttir, fv.alþingismaður, Akureyri
Frjálslyndi flokkur Íslandshreyfingin
Sigurjón Þórðarson, alþingismaður, Akureyri Hörður Ingólfsson, markaðsráðgjafi, Akureyri
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, matráður, Akureyri Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri, Egilsstöðum
Eiríkur Guðmundsson, verkamaður, Djúpavogi Davíð Sigurðarson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Axel Yngvason, bifreiðastjóri, Vogum, Öxarfirði Eyrún Björk Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur, Breiðavaði 1, Fljótsdalshéraði
Stella Björk Steinþórsdóttir, fiskverkakona, Neskaupstað Ásgeir Yngvason, bifreiðastjóri, Akureyri
Þorkell Ásgeir Jóhannsson, yfirflugstjóri, Hofsárkoti, Svarfaðardal Jón Einar Haraldsson, námsráðgjafi, Akureyri
Oddur V. Jóhannsson, sjómaður, Vopnafirði Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarmaður, Akureyri
Örvar Bessason, sjómaður, Akureyri Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, leiðbeinandi, Reyðarfirði
Hanna Björk Birgisdóttir, starfsmaður Fjarðarbyggðar, Stöðvarfirði Sjöfn Gunnarsdóttir, bóndi, Útstekk, Eskifirði
Egill Guðlaugsson, eldri borgari, Egilsstöðum Karl Gunnar Jónsson, háskólanemi, Akureyri
Sigurður Kristinsson, kerfisfræðingur, Siglufirði Borghildur Magnúsdóttir, húsfreyja, Akureyri
Sigrún H. Sigfúsdóttir, matráður, Akureyri Guðmundur W. Stefánsson, skógræktarbóndi, Fremri-Nýpum, Vopnafirði
Jóhannes Björnsson, verkamaður, Raufarhöfn Stefán Jón Heiðarsson, rafvirki, Akureyri
Héðinn Jónasson, bifreiðastjóri, Húsavík Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Lúðvík R. Jónsson, vaktmaður, Akureyri Sveinberg Laxdal, bóndi, Túnsbergi, Svalbarðsströnd
Albert Ó. Geirsson, framkvæmdastjóri, Stöðvarfirði Hólmfríður Kristmannsdóttir, húsfreyja, Fremri-Nýpum, Vopnafirði
Kristján Valur Sigurðsson, rafvirki, Eskifirði Kári Viðar Halldórsson, nemi, Víðastöðum, Fljótsdalshéraði
Þórarinn Þórisson, bifreiðastjóri, Þórshöfn Gísli Gunnlaugsson, tæknifræðingur, Akureyri
Sigurlaug Stefánsdóttir, húsmóðir, Egilsstöðum Haraldur Þórarinsson, bóndi, Kvistási, Kelduhverfi
Sigurður Pálsson, fv.sjómaður, Hjalteyri Sverrir Hermannsson, fv.ráðherra, Reykjavík
Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja (dreginn til baka)
María Óskarsdóttir, öryrki, Húsavík Guðrún Jónsdóttir, verslunarmaður, Húsavík
Hannes Örn Blandon, prófastur, Syðra-Laugalandi, Eyjafjarðarsveit Sigrún Arngrímsdóttir, öryrki, Húsavík
Sigríður Rósa Kristinsdóttir, eldri borgari, Egilsstöðum Jóhann Bjarni Einarsson, fagverkamaður, Reyðarfirði
Hafdís Gunnarsdóttir, nemi, Húsavík Rut E. Arnardóttir, öryrki, Eskifirði
Jóhanna S. Garðarsdóttir, öryrki, Ólafsfirði Harpa Ósk Rafnsdóttir, matráður, Eskifirði
Harpa Jónasdóttir, nemi, Húsavík Hekla Tryggvadóttir, eldri borgari, Dalvík
Friðrik Sveinn Kristinsson, öryrki, Neskaupstað Hulda M. Friðriksdóttir, eldri borgari, Akureyri
Esther Arnardóttir, nemi, Húsavík Hanna Jóna Guðmundsdóttir, öryrki, Akureyri
Sigríður Valdimarsdóttir, nemi, Húsavík Einar Þór Kolbeinsson, einyrki, Húsavík
María Hermundsdóttir, nemi, Kópaskeri Brynjar Þór Halldórsson, verkamaður, Húsavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti 7.sæti 8.sæti 9.sæti 10.sæti
Valgerður Sverrisdóttir 301
Birkir Jón Jónsson 271
Höskuldur Þór Þórhallsson 130
Hulda Aðalbjarnardóttir 145
Jón Björn Hákonarson 155
Sigfús Karlsson 118
Þórey Birna Jónsdóttir 203
Borghildur Sverrisdóttir 299
Anna Kolbrún Árnadóttir 146
Ólafur Níels Eiríksson 137
Aðrir:
Logi Óttarsson
Viðar Benediktsson
Hjörleifur H. Herbertsson
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir
Gísli Þór Briem
Húni Heiðar Hallsson
Kristján Þór Magnússon
Alex Stefánsson
Stefán Bogi Sveinsson
Ragnar Bjarnason
Hermann Einarsson
Hafliði Jósteinsson
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Kristján Þór Júlíusson 1461
Arnbjörg Sveinsdóttir 1596
Ólöf Nordal 1426
Þorvaldur Ingvarsson 1635
Sigríður Ingvarsdóttir 1735
Steinþór Þorsteinsson 1661
Aðrir:
Björn Jónasson
Kristján Pétursson
Sigurjón Benediktsson
Atkvæði greiddu 2929
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3.
Kristján L. Möller 1295
Einar Már Sigurðarson 781
Lára Stefánsdóttir 903
Aðrir í réttri röð:
Ragnheiður Jónsdóttir
Örlygur Hnefill Jónsson
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Benedikt Sigurðarson
Sveinn Arnarson
Kristján Ægir Vilhjálmsson
Atkvæði greiddu 1864
Vinstrihreyfingin grænt framboð
efstir í réttri röð:
Steingrímur J. Sigfússon
Þuríður Backman
Björn Valur Gíslason
Hlynur Hallsson
Ingibjörg Hjartardóttir
Jóhanna Gísladóttir
aðrir:
Anna Margrét Birgisdóttir
Ásbjörn Björgvinsson
Ásmundur Páll Hjaltason
Bjarkey Gunnarsdóttir
Finnur Deelsén
Jón Kristófer Arnarson
Jósep Helgason
Klara Sigurðardóttir
Trausti Aðalsteinsson
Þorsteinn Bergsson
Þórunn Ólafsdóttir

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: