Njarðvík 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig einum bæjarfulltrúa, hlaut 4 og hreinan meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 1. Alþýðubandalagið tapaði sínum bæjarfulltrúa og Óháðir kjósendur náðu ekki manni kjörnum. Alþýðubandlaginu vantaði 10 atkvæði til ná inn bæjarfulltrúa sem hefði verið á kostnað Alþýðuflokks.

Úrslit

Njarðvík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 210 19,63% 2
Framsóknarflokkur 179 16,73% 1
Sjálfstæðisflokkur 497 46,45% 4
Alþýðubandalag 96 8,97% 0
Óháðir kjósendur 88 8,22% 0
Samtals gild atkvæði 1.070 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 0,74%
Samtals greidd atkvæði 1.078 87,86%
Á kjörskrá 1.227
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Áki Gränz (D) 497
2. Júlíus Rafnsson (D) 249
3. Ragnar Halldórsson (A) 210
4. Ólafur Í. Hannesson (B) 179
5. Halldór Guðmundsson (D) 166
6. Ingólfur Bárðarson (D) 124
7. Eðavald Bóasson (A) 105
Næstir inn  vantar
Oddbergur Eiríksson (G) 10
Alda Jónsdóttir (H) 18
Sveinn Eiríksson (D) 29
Ólafur Eggertsson (B) 32

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ragnar Halldórsson, húsasmíðameistari Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur Áki Gränz, málarameistari
Eðvald Bóasson, húsasmiður Ólafur Eggertsson, húsasmiður Júlíus Rafnsson, fiskverkandi
Guðjón Helgason, húsasmiður Gunnar Ólafsson, lögregluþjónn Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Erna Guðmundsdóttir, kennari Steindór Sigurðsson, sérleyfishafi Ingólfur Bárðarson, rafverktaki
Borgar Jónsson, skipasmiður Ólafur Þórðarson, vélstjóri Sveinn Eiríksson, slökkivliðsstjóri
Brynja Árnadóttir, starfsmaður íþróttahúss Sigurjón Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Ingi Gunnarsson, aðstoðarstöðvarstjóri
Grímur Karlsson, skipstjóri Margrét Gestsdóttir, húsmóðir Helga Óskarsdóttir, sölumaður
Jóhann Einarsson, bifreiðastjóri Ólafur Guðmundsson, tollvörður Guðbjartur Greipsson, smiður
Ísleifur Guðleifsson, skipstjóri Gunnlaugur Óskarsson, rafvirki Sigríður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Hilmar Hafsteinsson, húsasmíðameistari Einar Aðalbjörnsson, lagermaður Jónína Sanders, gjaldkeri
Guðmundur Kristjánsson, múrari Jónas Pétursson, bílstjóri Ólafur Pálsson, skipstjóri
Jón Friðrik Ólafsson, múrari Páll Ólafsson, rafvirki Magdalena Olsen, húsmóðir
Hilmar Þórarinsson, rafverktaki Sigurður Sigurðsson, yfirlögregluþjónn Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Helgi Helgason, verkamaður Kristján Konráðsson, skipstjóri Ingólfur Aðalsteinsson, hitaveitustjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Oddbergur Eiríksson, skipasmiður Alda Jónsdóttir, form.Starfm.fél.Suðurnesjabyggða
Ester Karvelsdóttir, sérkennari Gunnólfur Árnason, pípulagningameistari
Örn Óskarson, skólastjóri Guðmundur Sigurðsson, íþróttakennari
Þórarinn Þórarinsson, verkamaður Jónas Jóhannesson, skipasmiður
Lína María Aradóttir, húsmóðir Þorvaldur Reynisson, verkstjóri
Karvel Hreiðarsson, námsmaður Nína H. Magnúsdóttir, húsmóðir
Marínó Einarsdóttir, kennari Einar Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Fanney Karlsdóttir, kennari Valur Guðmundsson, húsasmiður
Bjarni M. Jónsson, vélstjóri Jóhanna Gunnarsdóttir, garðyrkjufræðingur
Bóas Valdórsson, bifvélavirki Þórdís Skarphéðinsdóttir, húsmóðir
Óskar Böðvarsson, verkamaður Sigurjón Reykdal, vélstjóri
Árni Sigurðsson, verkamaður Helgi J. Kristjánsson, verslunarmaður
Jóhann B. Guðmundsson, verkamaður Ágústa Jónsdóttir, deildarstjóri
Sigurbjörn Ketilsson, fv.skólastjóri Sigurlilja Þórólfsdóttir, frú

 

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Gunnólfur Árnason 44
2. Eðvarð Bóasson 82
3. Guðjón Helgason 112
Aðrir:
Erna Guðmundsdóttir
Grímur Karlsson
Atkvæði greiddu 152

Gunnólfi Árnasyni sem vann prófkjörið hjá Alþýðuflokki var boðið fimmta sætið á listanum sem hann þáði ekki og var ekki á framboðslistanum.

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur 56
2. Ólafur Eggertsson, slökkviliðsmaður 39
3. Gunnar Ólafsson, lögreglumaður 24
Aðrir:
Bragi Guðjónsson, múrarameistari
Einar Aðalbjörnsson, sjómaður
Gunnlaugur Óskarsson, rafvirki
Ingigerður Guðmundsdóttir, húsmóðir
Margrét Gestsdóttir, húsmóðir
Ólafur Guðmundsson, tollvörður
Ólafur Þórðarson, vélstjóri
Sigurjón Guðbjörnsson, forstjóri
Steindór Sigurðsson, sérleyfishafi
Atkvæði greiddu 96
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Áki Gränz, málarameistari 97
2. Júlíus Rafnsson, fiskverkandi 152
3. Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri 96
4. Sveinn Eiríksson, slökkviliðsstjóri 104
Aðrir: 102
Aðrir:
Alfreð Alfreðsson, skrifstofustjóri
Guðbjartur Greipsson, smiður
Helga Óskarsdóttir, sölumaður
Ingi Gunnarsson, aðstoðarstöðvarstjóri
Ingólfur Bárðarson, rafverktaki
Jónína Sanders, gjaldkeri
Magdalena Olsen, húsmóðir
María Sveinbjörnsdóttir, bankaritari
Ólafur Pálsson, skipstjóri
Sigríður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 316
Alþýðubandalag
1. Oddbergur Eiríksson
2. Örn Óskarsson
3. Ester Karvelsdóttir
Aðrir:
Lína María Aradóttir
Þórarinn Þórarinsson
Atkvæði greiddu 29

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 23.1.1982, 16.2.1982, DV 15.2.1982, 23.3.1982, 6.4.1982, 21.4.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið  13.2.1982, 16.2.1982, 15.4.1982, Tíminn 12.2.1982, 15.4.1982, 13.5.1982, Þjóðviljinn 8.4.1982 og 15.4.1982.