Skagabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar eins og 2006. Endurkjörnir voru Magnús Guðmannsson og Valgeir Karlsson. Ný í hreppsnefnd voru kjörin þau Helga Björg Ingimarsdóttir sem var 4. varamaður, Vignir Ásmundur Sveinsson og Bjarney Ragnhildur Jónsdóttir.

Hreppsnefnd
Magnús Guðmannsson 30 71,4%
Helga Björg Ingimarsdóttir 24 57,1%
Valgeir Karlsson 24 57,1%
Vignir Ásmundur Sveinsson 19 45,2%
Bjarney Ragnhildur Jónsdóttir 17 40,5%
varamenn:
Jens Jónsson 13 31,0%
Bragi Kárason 12 28,6%
Signý Gunnlaugsdóttir 12 28,6%
Magnús Björnsson 23 54,8%
Guðjón Ingimarsson 20 47,6%
Gild atkvæði: 42
Auðir seðlar: 1  2,33%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 43  62,32%
Á kjörskrá: 69

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.