Reykjavík 1912

Kosning um 5 menn í bæjarstjórn í stað þeirra Knúts Ziemsen, M. Th. S. Blöndahl, Þórðar J. Thoroddsen, Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og Guðrúnar Björnsdóttur sem dregin voru út. Listar merktir D, F, G, H, I, J, K, L voru nefndir tvístringslistar.

Úrslit:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A – Sjálfstæðisflokkur49328,83%2
E – Heimastjórnarmenn41424,21%1
C- Kvennalistinn37321,81%1
B – Dagsbrúnarlistinn28116,43%1
D-listi160,94%0
F-listi100,58%0
G-listi130,76%0
H-listi181,05%0
I-listi301,75%0
J-listi40,23%0
K-listi10,06%0
L-listi573,33%0
Samtals atkvæði1710100,00%5
Auðir og ógildir563,17%
Samtal greidd atkvæði1766
Á kjörskrá um 4300
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sveinn Björnsson (A)493
2. Knútur Ziemsen (E)414
3. Guðrún Lárusdóttir (C)375
4. Þorvarður Þorvarðsson (B)281
5. Hannes Hafliðason (A)247
Næstir innvantar
Jón Ólafsson (E)80
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (C)121
Jóhannes Hjartarson (B)213

Framboðslistar

A-listi (Sjálfstæðisflokkur)B-listi (Dagsbrúnarlistinn)C-listi (Kvennalistinn)
Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaðurÞorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóriGuðrún Lárusdóttir, Ási
Hannes Hafliðason, skipstjóriJóhannes Hjartarson, verslunarmaðurBríet Bjarnhéðinsdóttir
Pétur Hjaltested, úrsmiðurMagnús Helgason, kennaraskólastjóriRagnhildur Pétursdóttir
Sæmundur Bjarnhéðinsson, læknirSigurður Sigurðsson, ráðunauturRagnheiður Bjarnadóttir
Samúel Ólafsson, söðlasmiðurSamúel Ólafsson, söðlasmiður 
D-listiE-listi (Fram-listinn – Heimastjórnarmenn)F-listi 
Sveinn Björnsson, yfirdómlögmaðurKnútur Ziemsen, verkfræðingurBríet Bjarnhéðinsdóttir
Páll Halldórsson, skólastjóriJón Ólafsson, skipstjóriGuðrún Björnsdóttir
Pétur Hjaltested, úrsmiðurGuðmundur Ásbjörnsson, trésmiðurGuðrún Lárusdóttir, Ási
Sæmundur Bjarnhéðinsson, læknirÞorvarður Þorvarðarson, prentsmiðjustjóriRagnhildur Pétursdóttir
Samúel Ólafsson, söðlasmiðurJóhann Jóhannesson, kaupmaðurRagnheiður Bjarnadóttir
G-listiH-listi(studdur af Ingólfi – blaði)I-listi
Jóhannes Jósefsson, trésmiðurHannes Þorsteinsson fv.alþingismaðurGuðmundur Hannesson, prófessor
Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaðurPálmi Pálsson, aðjunkt/kennariPálmi Pálsson, kennari
Pétur Hjaltested, úrsmiðurGísli Finnsson, járnsmiðurGísli Finnsson, járnsmiður
Sæmundur Bjarnhéðinsson, læknirEinar Helgason, jarðræktarfræðingurEinar Helgason, jarðræktarfræðingur
Samúel Ólafsson, söðlasmiðurGuðmundur Guðmundsson, VegamótumGuðmundur Guðmundsson, Vegamótum
J-listiK-listiL-listi
Sigurður Jónsson, barnaskólakennariÞorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóriPétur Hjaltested, úrsmður
Pétur Hjaltested, úrsmiðurJóhann Jóhannesson, kaupmaðurKnútur Ziemsen, verkfræðingur
Jón Brynjólfsson, kaupmaðurJón Ólafsson, skipstjóriSveinn Björnsson, yfirdómslögmaður
 Knútur Ziemsen, verkfræðingurJóhann Jóhannesson, kaupmaður
 Guðmundur Ásbjörnsson, trésmiðurSæmundur Bjarnhéðinsson, læknir

Heimildir: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Gjallarhorn 30.1.1912, Ingólfur 17.1.1912, 24.1.1912, 1.2.1912, Ísafold 20.1.1912, 27.1.1912, 3.2.1912, Kosningablað kvenna 23.1.1912, Lögrétta 17.1.1912, 24.1.1912, 31.1.1912, Reykjavík 27.1.1912, 3.2.1912, Templar 30.1.1912, Vestri 3.2.1912, Vísir 14.1.1912, 19.1.1912, 26.1.1912, 28.1.1912, Þjóðólfur 26.1.1912 og  Þjóðviljinn 24.1.1912.