Landið 1914

Kjörnir alþingismenn 1914

Endurkjörnir (21)
Jón Magnússon Reykjavík var þingmaður Vestmannaeyja
Björn Kristjánsson Gullbringu- og Kjósarsýsla
Kristinn Daníelsson Gullbringu- og Kjósarsýsla kjörinn í aukakosningum 1913
Bjarni Jónsson Dalasýsla
Hákon J. Kristófersson Barðastrandasýsla kjörinn í aukakosningum 1913
Matthías Ólafsson Vestur Ísafjarðarsýsla
Sigurður Stefánsson Ísafjörður
Skúli Thoroddsen Norður Ísafjarðarsýsla
Ólafur Briem Skagafjarðarsýsla
Jósef J. Björnsson Skagafjarðarsýsla
Hannes Hafstein Eyjafjarðarsýsla
Stefán Stefánsson Eyjafjarðarsýsla
Magnús J. Kristjánsson Akureyri kjörinn í aukakosningum 1913
Pétur Jónsson Suður Þingeyjarsýsla
Benedikt Sveinsson Norður Þingeyjarsýsla
Guðmundur Eggerz Suður Múlasýsla kjörinn í aukakosningum 1913
Þorleifur Jónsson Austur Skaftafellssýsla
Sigurður Eggerz Vestur Skaftafellssýsla
Einar Jónsson Rangárvallasýsla
Eggert Pálsson Rangárvallasýsla
Sigurður Sigurðsson Árnessýsla
Nýkjörnir en höfðu setið áður á þingi (2)
Sigurður Gunnarsson Snæfellsnessýsla
Jón Jónsson Norður Múlasýsla
Nýkjörnir (11)
Sveinn Björnsson Reykjavík
Hjörtur Snorrason Borgarfjarðarsýsla
Jóhann Eyjólfsson Mýrasýsla
Magnús Pétursson Strandasýsla
Guðmundur Hannesson Húnavatnssýsla
Guðmundur Ólafsson Húnavatnssýsla
Björn Hallsson Norður Múlasýsla
Karl Finnbogason Seyðisfjörður
Þórarinn Benediktsson Suður Múlasýsla
Karl Einarsson Vestmannaeyjar
Einar Arnórsson Árnessýsla

 

%d bloggurum líkar þetta: