Suður Þingeyjarsýsla 1933

Ingólfur Bjarnason var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá aukakosningunum 1922. Kári Sigurjónsson varð landskjörinn þingmaður við það að Pétur Magnússon varð kjördæmakjörinn þingmaður Rangárvallasýslu.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Ingólfur Bjarnason, hreppstjóri (Fr.) 765 62,60% Kjörinn
Kári Sigurjónsson, bóndi (Sj.) 228 18,66%
Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður (Komm.) 194 15,88%
Jón H. Þorbergsson, bóndi (Ut.fl.) 35 2,86%
Gild atkvæði samtals 1.222 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 31 2,47%
Greidd atkvæði samtals 1.253 61,15%
Á kjörskrá 2.049

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: