Stykkishólmur 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Félagshyggjufólks. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta en Listi Félagshyggjufólks 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Stykkishólmur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir 382 52,91% 4
Listi félagshyggjufólks 340 47,09% 3
Samtals gild atkvæði 722 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 2,01%
Samtals greidd atkvæði 738 92,48%
Á kjörskrá 798
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Grétar D. Pálsson (D) 382
2. Lárus Ástmar Hannesson (L) 340
3. Elísabet L. Björgvinsdóttir (D) 191
4. Berglind Axelsdóttir (L) 170
5. Ólafur Guðmundsson (D) 127
6. Davíð Sveinsson (L) 113
7. Erla Friðriksdóttir (D) 96
Næstur inn vantar
Helga Guðmundsdóttir (L) 43

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra L-listi félagshyggjufólks
Grétar D. Pálsson, deildarstjóri Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari
Elísabet L. Björgvinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Berglind Axelsdóttir, framhaldsskólakennari
Ólafur Guðmundsson, yfirlögregluþjónn Davíð Sveinsson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi
Erla Friðriksdóttir, bæjarstjóri Helga Guðmundsdóttir, bréfberi
Hjörleifur K. Hjörleifsson, verkstjóri Hreinn Þorkelsson, grunnskólakennari
Katrín Pálsdóttir, deildarritari Guðmundur Kristinsson, stálsmiður
Símon M. Sturluson, rafvirki og sjómaður Hrefna Frímannsdóttir, sjúkraþjálfari
Berglind L. Þorbergsdóttir, skrifstofustjóri Jón Torfi Arason, fréttaritari
Björn Ásgeir Sumarliðason, nemi Hilmar Hallvarðsson, rafverktaki
Guðfinna D. Arnórsdóttir, gjaldkeri Elín Guðrún Pálsdóttir, leikskólakennari
Magnús A. Sigurðsson, minjavörður Guðbjörg Egilsdóttir, útgerðarmaður
Katrín Gísladóttir, snyrtifræðingur Anna Sigríður Guðmundsdóttir, leiðbeinandi
Eydís B. Eyþórsdóttir, hársnyrtir Björgvin Ólafsson, sjálfstæður atvinnurekandi
Högni Bæringsson, fv.verkstjóri Elín Sigurðardóttir, fv.ljósmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.