Vestmannaeyjar 1974

Í framboði voru listi Jafnaðarmanna, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Jafnaðarmenn hlutu 3 bæjarfulltrúa en Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa 1970. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalagsins hlaut 2 bæjarfulltrúa en í kosningunum 1970 hlaut Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 2.

Úrslit

Vestm1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarmenn 715 33,16% 3
Sjálfstæðisflokkur 931 43,18% 4
Framsóknarfl./Alþýðub. 510 23,65% 2
Samtals gild atkvæði 2.156 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 142 6,18%
Samtals greidd atkvæði 2.298 79,79%
Á kjörskrá 2.880
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Einar H. Eiríksson (D) 931
2. Magnús H. Magnússon (A) 715
3. Garðar Sigurðsson (K) 510
4. Sigurður Jónsson (D) 466
5. Jóhannes Kristinsson (A) 358
6. Jóhann Friðfinnsson (D) 310
7. Sigurgeir Kristjánsson (K) 255
8. Reynir Guðsteinsson (A) 238
9. Sigurbjörg Axelsdóttir (D) 233
Næstir inn vantar
Þórarinn Magnússon (K) 189
Unnur Guðjónsdóttir (A) 217

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Alþýðubandalags og Framsóknarflokks
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri Einar H. Eiríksson, skattstjóri Garðar Sigurðsson, alþingismaður
Jóhannes Krstinsson, framkvæmdastjóri Sigurður Jónsson, kennari Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri Jóhann Friðfinnsson, verslunarmaður Þórarinn Magnússon, kennari
Unnur Guðjónsdóttir, húsfrú Sigurbjörg Axelsdóttir, frú Jóhann Björnsson, forstjóri
Tryggvi Jónasson, rennismiður Jón I. Sigurðsson, hafnsögumaður Ágúst Hreggviðsson, húsasmiður
Þorbjörn Pálsson, verslunarmaður Stefán Runólfsson, yfirverkstjóri Óskar Matthíasson, skipstjóri
Bergur Sigmundsson, bakari Guðni Grímsson, vélstjóri Gísli Sigmarsson, skipstjóri
Jóhann Ólafsson, bifreiðarstjóri Kristmann Karlsson, kaupmaður Jónas Guðmundsson, verkamaður
Svavar Steingrímsson, pípulagningamaður Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Edda Iegeder, húsfreyja
Hörður Jónsson, skipstjóri Ingibjörg Johnsen, frú Ólafur Örn Ólafsson, vélvirki
Þorvaldur Ó. Vigfússon, húsgagnasmíðameistari Magnús Jónasson, skrifstofumaður Jón Traustason, verkamaður
Kristján Eggertsson, rafvirki Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri Gísli Sigurðsson, útgerðarmaður
Hallgrímur Þórðarson, netagerðarmeistari Gísli Engilbertsson, málari Lýður Brynjólfsson, skólastjóri
Ágúst Bergsson, skipstjóri Unnur Tómasdóttir, frú Baldvin Skæringsson, húsasmiður
Jón Stefánsson, símamaðru Jóhann A. Kristjánsson, gæslumaður Jón Þórðarson, skipasmiður
Einar Hjartarson, vélastjóri Sighvatur Bjarnason, framkvæmdastjóri Alfreð Sveinbjörnsson, pípulagningamaður
Sigríður Johnsen, kennari Gísli Gíslason, stórkaupmaður Gunnar Sigurmundsson, prentari
Páll Þorbjörnsson, kaupmaður Guðlaugur Gíslason, alþingismaður Þorsteinn Þ. Víglundsson, sparisjóðsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Fylkir 30.4.1974 og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: