Hafnarfjörður 1937

Bjarni Snæbjörnsson var þingmaður Hafnarfjarðar 1931-1934. Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Snæbjörnsson, læknir (Sj.) 964 32 996 51,13% Kjörinn
Emil Jónsson, vitamálastjóri (Alþ.) 896 39 935 48,00% Landskjörinn
Landslisti Framsóknarflokks 7 7 0,36%
Landslisti Kommúnistaflokks 6 6 0,31%
Landslisti Bændaflokks 4 4 0,21%
Gild atkvæði samtals 1.860 88 1.948
Ógildir atkvæðaseðlar 29 1,47%
Greidd atkvæði samtals 1.977 92,21%
Á kjörskrá 2.144

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.