Norður Múlasýsla 1923

Þorsteinn M. Jónsson féll, hann var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1916. Björn Hallsson féll, hann var þingmaður Norður Múlasýslu 1914-1916.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Halldór Stefánsson, bóndi (Fr.) 416 48,54% Kjörinn
Árni Jónsson, verslunarstjóri (Borg.) 414 48,31% Kjörinn
Þorsteinn M. Jónsson, kennari (Fr.) 311 36,29%
Björn Hallsson, hreppsstjóri (Borg.) 293 34,19%
Jón Sveinsson, bæjarstjóri (Borg.) 280 32,67%
1.714
Gild atkvæði samtals 857
Ógildir atkvæðaseðlar 38 4,25%
Greidd atkvæði samtals 895 65,86%
Á kjörskrá 1.359

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.