Hafnarfjörður 1933

Bjarni Snæbjörnsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1931.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Snæbjörnsson, læknir (Sj.) 791 49,65% kjörinn
Kjartan Ólafsson, lögregluþjónn (Alþ.) 769 48,27%
Björn Bjarnason, verkamaður (Komm.) 33 2,07%
Gild atkvæði samtals 1.593
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,55%
Greidd atkvæði samtals 1.618 92,88%
Á kjörskrá 1.742

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: