Norður Þingeyjarsýsla 1942 júlí

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson,  fv.ritstjóri (Fr.) 594 14 608 74,78% Kjörinn
Benedikt Gíslason, bóndi (Sj.) 124 9 133 16,36%
Kristján Júlíusson, bátasmiður (Sós.) 43 6 49 6,03%
Benjamín Sigvaldason, þjóðsagnaritari (Alþ.) 15 8 23 2,83%
Gild atkvæði samtals 776 37 813
Ógildir atkvæðaseðlar 7 0,64%
Greidd atkvæði samtals 820 75,51%
Á kjörskrá 1.086

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: