Ólafsvík 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Samtaka lýðræðissinna. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag og Samtök lýðræðissinna hlutu 1 bæjarfulltrúa hvort framboð. Aðeins munaði þremur atkvæðum á Sjálfstæðisflokki og Samtökum lýðræðissinna og þar með hvort framboðið hlyti tvo bæjarfulltrúa.

Úrslit

ólafsvík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 132 18,23% 1
Framsóknarflokkur 198 27,35% 2
Sjálfstæðisflokkur 150 20,72% 2
Alþýðubandalag 97 13,40% 1
Samtök lýðræðissinna 147 20,30% 1
Samtals gild atkvæði 724 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 0,76%
Samtals greidd atkvæði 730 92,88%
Á kjörskrá 786
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Atli Alexandersson (B) 198
2. Björn Arnaldsson (D) 150
3. Kristján Pálsson (L) 147
4. Sveinn Þór Elínbergsson (A) 132
5. Stefán Jóhann Stefánsson (B) 99
6. Árni E. Albertsson (G) 97
7. Margrét Vigfúsdóttir (D) 75
Næstir inn vantar
Emanúel Ragnarsson (L) 4
Guðmundur Karl Snæbjörnsson (A) 19
Kristján Guðmundsson (B) 28
Heiðar Friðriksson (G) 54

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sveinn Þór Elínbergsson, forseti bæjarstjórnar Atli Alexandersson, kennari Björn Arnaldsson, vélstjóri
Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heilsugæslulæknir Stefán Jóhann Stefánsson, svæðisstjóri Margrét Vigfúsdóttir, póstafgreiðslumaður
Gústaf Geir Egilsson, pípulagningameistari Kristján Guðmundsson, form.Verkal.f.Jökuls Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Ágúst Ingimar Sigurðsson, kaupmaður Kristín Vigfúsdóttir, útgerðarmaður Helgi Kristjánsson, verkstjóri
Kristín E. Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigtryggur S. Þráinsson, stýrimaður Sjöfn Sölvadóttir, skrifstofumaður
Þorbjörg Gísladóttir, læknaritari Maggý Hrönn Hermannsdóttir, kennari Jónas Kristófersson, byggingameistari
Trausti Magnússon, rafmagnseftirlitsmaður Pétur Steinar Jóhannsson, verkstjóri Birgir Ingvason, bifreiðastjóri
vantar Björg Elíasdóttir, húsmóðir vantar
vantar Sigurður Kristófersson, pípulagningameistari vantar
vantar Hrefna Rut Kristjánsdóttir, verkakona vantar
vantar Theódóra S. Haraldsdóttir, vantar
vantar Ragnheiður Víglundsdóttir, skrifstofustjóri vantar
vantar Emil Már Kirstinsson, stýrimaður vantar
vantar Alexander Stefánsson, alþingismaður vantar
G-listi Alþýðubandalags L-listi Samtaka lýðræðissinna
Árni E. Albertsson, skrifstofumaður Kristján Pálsson, bæjarstjóri
Heiðar Friðriksson, matsmaður Emanúel Ragnarsson, bankastarfsmaður
Margrét Birgisdóttir, verkakona Sigurlaug Jónsdóttir, kennari
Herbert Hjelm, veitingamaður Ragnheiður Helgadóttir, kennari
Sigríður Þóra Eggertsdóttir, kaupkona Kristján Helgason, hafnarvörður
Jóhannes Ragnarsson, hafnarvörður Arndís Þórðardóttir, verkakona
Margrét Jónasdóttir, húsmóðir Björg Bára Halldórsdóttir, skrifstofumaður
Rúnar Benjamínsson, vélstjóri vantar
Guðmundur Baldursson, sjómaður vantar
Alfons Finnsson, sjómaður vantar
Kjartan Haraldsson, verkstjóri vantar
Sigurður Þorsteinsson, verkamaður vantar
Sveinbjörn Þórðarson, fiskmatsmaður vantar
Haraldur Guðmundsson, skipstjóri vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.4.1990, DV 27.4.1990, Morgunblaðið 26.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 19.4.1990, Þjóðviljinn 6.3.1990 og 15.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: