Sveitarfélagið Vogar 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru E-listi Stranda og Voga, H-listi Óháðra borgara og L-listi Framfarafélags í Vogum.

E-listi Stranda og Voga missti meirihluta sinn í sveitarstjórn og hlaut 3 bæjarfulltrúa, H-listi Óháðra borgara fékk einnig 3 bæjarfulltrúa og nýja framboðið L-listi Framfarafélagsins fékk 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
E-listi 228 3 37,38% -1 -20,32% 4 57,70%
H-listi 241 3 39,51% 0 -2,79% 3 42,30%
L-listi 141 1 23,11% 1 23,11%
610 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 13 2,09%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 623 78,76%
Kjörskrá 791
Bæjarfulltrúar
1. Inga Sigrún Atladóttir (H) 241
2. Hörður Harðarson (E) 228
3. Kristinn Björgvinsson (L) 141
4. Oddur Þórður Ragnarsson (H) 121
5. Erla Lúðvíksdóttir (E) 114
6. Sveindís Skúladóttir (H) 80
7. Bergur Álfþórsson (E) 76
 Næstir inn:
vantar
Jóngeir Hjörvar Hlinason (L) 12
Björn Snæbjörnsson (H) 64

Framboðslistar:

E-listi Stranda og Voga

1 Hörður Harðarson Vogagerði 3 Vélsmíðameistari
2 Erla Lúðvíksdóttir Aragerði 9 Verslunarstjóri
3 Bergur Álfþórsson Kirkjugerði 10 Leiðsögumaður
4 Ingþór Guðmundsson Austurgata 2 Stöðvarstjóri
5 Marta G. Jóhannesdóttir Egilsgata 8 Íslenskukennari
6 Þorvaldur Ö. Árnason Kirkjugerði 7 Kennari
7 Agnes Stefánsdóttir Heiðardalur 12 Fornleifafræðingur
8 Björg Leifsdóttir Miðdalur 3 Viðskiptafræðingur
9 Atli Þorsteinsson Kirkjugerði 5 Framhaldsskólakennari
10 Valur Freyr Eiðsson Vogagerði 14 Gæslumaður
11 Áshildur Linnet Hofgerði 7b Framkvæmdastjóri
12 Inga Rut Hlöðversdóttir Fagridalur 9 Gullsmíðanemi
13 Guðrún K. Ragnarsdóttir Vogagerði 30 Háskólanemi
14 Kristberg Finnbogason Akurgerði 19 Viðhaldsmaður

H-listi Óháðra borgara

1 Inga Sigrún Atladóttir Aragerði 12 Kennari/Bæjarfulltrúi
2 Oddur Ragnar Þórðarson Heiðardalur 10 Tæknimaður
3 Sveindís Skúladóttir Hafnargata 3 Deildarstjóri
4 Björn G. Sæbjörnsson Lyngdalur 4 Innkaupastjóri
5 Jón Elíasson Hafnargata 3 Markaðsmaður
6 Sigrún Línbergsdóttir Akurgerði 3 Snyrtifræðingur
7 Magga Lena Kristinsdóttir Miðdalur 1 Tanntæknir
8 Sigríður R. Birgisdóttir Hafnargata 15 Kennari
9 Þórður Guðmundsson Suðurgata 2a Vélstjóri
10 Eydís Ósk Símonardóttir Kirkjugerði 16 Nemi
11 Íris Bettý Alfreðsdóttir Mýrargata 5 Gjaldkeri/Bæjarfulltrúi
12 Símon G. Jóhannsson Heiðargerði 25 Atvinnubílstjóri
13 Sigurður R. Símonarson Marargata 2 Kennari
14 Sigurður Kristinsson Sunnuhlíð Bæjarfulltrúi

L-listi, listi fólksins

1 Kristinn Björgvinsson Suðurgata 6 Sjálfstæður atvinnurekandi
2 Jóngeir Hjörvar Hlinason Lyngdalur 5 Hagfræðingur
3 Inga Lúthersdóttir Aragerði 10 Hjúkrunarfræðingur
4 Bergur Viðar Guðbjörnsson Suðurgata 8 Sjálfstæður atvinnurekandi
5 Kristín Erla Thorarensen Hvammsdalur 6 Húsmóðir
6 Ragnar Davíð Riordan Hafnargata 1 Starfsm. Íþróttamiðstöðvar
7 Erla Bryndís Valdemarsdóttir Skólatún 1 Húsmóðir
8 Sigurður Jónasson Hofgerði 6 Ökukennari
9 Guðrún Kristmannsdóttir Hólagata 3 Starfsm. Íþróttamiðstöðvar
10 Olav Harry Kárason Heiðargerði 21a Vélamaður
11 Stefán Óskar Gíslason Heiðardalur 6 Verkamaður
12 Margeir Jóhannesson Brekkugata4 Skipstjóri
13 Guðmundur Valdemarsson Vogagerði 31 Sjómaður
14 Pétur Einarsson Heiðargerði 4 Verkamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: