Eyja- og Miklaholtshreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 var óhlutbundin kosning.

Engir listar komu fram og var því kosning óhlutbundin. Á fyrsta fundi sveitarstjórnar kom fram að Valgarð S. Halldórsson var fluttur úr sveitarfélaginug og því misst kjörgengi sitt og að Gísli Guðmundsson baðst undan setu í sveitarstjórn sökum aldurs. Þröstur Aðalbjarnarson og Sonja Karen Marinósdóttir tóku því sæti þeirra.

Úrslit:

Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.Hlutfall
Herdís Þórðardóttir4264.6%
Veronika G. Sigurvinsdóttir3756.9%
Valgarð S. Halldórsson3655.4%
Gísli Guðmundsson2843.1%
Sigurbjörg Ellen Ottesen2741.5%
Varamenn í sveitarstjórnAtkv.Hlutfall
Þröstur Aðalbjarnarson2538.5%
Sonja Karen Marinósdóttir2640.0%
Guðbjörg Gunnarsdóttir1523.1%
Áslaug Sigvaldadóttir1523.1%
Katharina Kotschote1523.1%
Samtals gild atkvæði65
Auðir seðlar23.0%
Ógildir seðlar00.0%
Samtals greidd atkvæði6777.9%
Á kjörskrá86