Borgarfjarðarsýsla 1953

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 859 26 885 42,43% Kjörinn
Benedikt Gröndal, ritstjóri (Alþ.) 506 42 548 26,27% 2.vm.landskjörinn
Haukur Jörundsson, kennari (Fr.) 338 21 359 17,21%
Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur (Sós.) 206 11 217 10,40%
Páll Sigbjörnsson, héraðsráðunautur (Þj.) 55 11 66 3,16%
Landslisti Lýðveldisflokksins 11 11 0,53%
Gild atkvæði samtals 1.964 122 2.086 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 30 1,42%
Greidd atkvæði samtals 2.116 88,57%
Á kjörskrá 2.389

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis