Seltjarnarnes 1946

Í framboði voru A-listi (Seltirningar) og B-listi (Kópavogsbúar). B-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en A-listi 2.

Á þessum tíma var náði Seltjarnarneshreppur yfir bæði Seltjarnarnes og Kópavog. Kópavogshreppi var skipt út úr Seltjarnarneshreppi árið 1948.

Úrslit

A-listi (Seltirningar) 217 49,54% 2
B-listi (Kópavogsbúar) 221 50,46% 3
Samtals gild atkvæði 438 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 1,57%
Samtals greidd atkvæði 445 72,95%
Á kjörskrá 610
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Gestsson (B) 221
2. Sigurjón Jónsson (A) 217
3. Guðmundur Eggertsson (B) 111
4. Konráð Gíslason (A) 109
5. Finnbogi R. Valdimarsson (B) 74
Næstur inn vantar
(A-listi) 5

Framboðslistar

A-listi B-listi
Sigurjón Jónsson fv.bankastjóri Guðmundur Gestsson, framkvæmdastjóri
Konráð Gíslason, kompásasmiður Guðmundur Eggertsson, kennari
Finnbogi R. Valdimarsson, fv.ritstjóri

Heimildir: Tíminn 13. júlí 1946, Tíminn 20. júlí 1946 og Þjóðviljinn 12. júlí 1946