Hvalfjarðarsveit 2018

Í kosningunum 2014 var óhlutbundin kosning í Hvalfjarðarsveit.

Í framboði voru Á-listi Áfram, H-listi Hvalfjarðarlistans og Í-listi Íbúalistans.

Á-listi Áfram hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Í-listi Íbúalistans hlaut 2 og H-listi Hvalfjarðarlistans 1.

Úrslit

hvalfj

Atkv. % Fltr.
Á-listi Áfram 197 54,42% 4
H-listi Hvalfjarðarlistans 80 22,10% 1
Í-listi Íbúalistans 85 23,48% 2
Samtals 362 100,00% 7
Auðir seðlar* 21 5,48%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 383 79,46%
Á kjörskrá 482

*Upplýsingar vantar um skiptingu auðra og ógildra seðla.

Kjörnir fulltrúar
1. Daníel A. Ottesen (Á) 197
2. Bára Tómasdóttit (Á) 99
3. Ragna Ívarsdóttir (Í) 85
4. Brynja Þorbjörnsdóttir (H) 80
5. Guðjón Jónasson (Á) 66
6. Björgvin Helgason (Á) 49
7. Atli Viðar Halldórsson (H) 43
Næstir inn vantar
Helgi Magnússon (H) 6
Helga Harðardóttir (Á) 16

Framboðslistar:

Á-listi Áfram H-listi Hvalfjarðarlistans
1. Daníel A. Ottesen, bóndi 1. Brynja Þorbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur MBA
2. Bára Tómasdóttir, leikskólastjóri 2. Helgi Magnússon, grunnskólakennari
3. Guðjón Jónasson, byggingatæknifræðingur 3. Helga Jóna Björgvinsdóttir, sjúkraliði og bóndi
4. Björgvin Helgason, bóndi 4. Sæmundur Rúnar Þorgeirsson, viðskiptafræðingur
5. Helga Harðardóttir, grunnskólakennari 5. Inga María Sigurðardóttir, verkstjóri
6. Guðný Kristín Guðnadóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi 6. Elísabet Unnur Benediktsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu
7. Brynjólfur Sæmundsson, rafvirki 7. Hlynur Eyjólfsson, verkamaður
8. Marie Creve Rasmunssen, bóndi og félagsráðgjafi 8. Sigurður Sverrir Jónsson, bílstjóri
9. Benedikta Haraldsdóttir, háskólanemi 9. Jón S. Stefánsson, bifvélavirki
10.Jón Þór Marinósson, bóndi
11.Jónella Sigurjónsdóttir, grunnskólakennari
12.Helgi Pétur Ottesen, rannsóknarlögreglumaður
13.Sigríður Helgadóttir, bóndi og sjúkraliðanemi
14.Stefán G. Ármannsson, vélsmiður og bóndi
Í-listi Íbúalistans
1. Ragna Ívarsdóttir, leiðbeinandi 8. Jóhanna G. Harðardóttir, Kjalnesingagoði
2. Atli Halldórsson, sauðfjárbóndi 9. Hreinn Gunnarsson, iðnverkamaður
3. Sunneva Hlín Skúladóttir, skólaliði 10.Maria Milagros Casanova Suarez, þerna
4. Örn Egilsson, rafvirki 11.Ingibjörg María Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Elín Ósk Gunnarsdóttir, búfræðingur 12.Birgitta Guðnadóttir, húsmóðir
6. Marteinn Njálsson, bóndi 13.Magnús Ólafsson, eldri borgari
7. Hafsteinn Sverrisson, viðskiptalögfræðingur 14.Eyjólfur Jónsson, sjálfstætt starfandi
%d bloggurum líkar þetta: