Búðahreppur 1962

Í framboði voru listi óháðra kjósenda, listi frjálslyndra kjósenda og listi óháðs alþýðufólks. Óháðir kjósendur og frjálslyndir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor listi en listi óháðs alþýðufólks 1 hreppsnefndarmann. 

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 80 43,01% 3
Frjálslyndir kjósendur 74 39,78% 3
Óháð alþýðufólk 32 17,20% 1
Samtals greidd atkvæði 186 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 11 5,58%
Samtals greidd atkvæði 197 62,94%
Á kjörskrá 313
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinbjörn Guðmudnsson (óh.kj.) 80
2. Guðlaugur Sigurðsson (Frj.kj.) 74
3. Jóhann Antoníusson (óh.kj.) 40
4. Aðalsteinn Valdimarsson (Fr.kj.) 37
5. Jakob Stefánsson (óh.alþ.) 32
6. Júlíus Þórlindsson (óh.kj.) 27
7. Garðar Guðnason (Frj.kj.) 25
Næstir inn vantar
Nanna Þórðardóttir (óh.alþ.) 18
Bjarni Sigurðsson (óh.kj.) 19

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda (studdur af Alþ.b.) I-listi frjálslyndra kjósenda J-listi óháðs alþýðufólks (studdur af Alþ.f.)
Sveinbjörn Guðmundsson, rafvirkjameistari Guðlaugur Sigurðsson, trésmiður Jakob Stefánsson, útgerðarmaður
Jóhann Antoníusson, kennari Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Nanna Þórðardóttir, húsfreyja
Júlíus Þórlindsson, vélstjóri Garðar Guðnason, rafvirkjameistari Óskar Þórormsson, fiskimatsmaður
Bjarni Sigurðsson, verkamaður Gunnar Jónasson, sjómaður Oddný Jónsdóttir, húsfreyja
Margeir Þórormsson, verkstjóri Sölvi Ólafsson, kaupmaður Aron Hannesson, verkstjóri
Baldur Björnsson, verslunarmaður Sigrún Sigurðardóttir, húsfrú Guðmundur Stefánsson, verkamaður
Jakob Jóhannesson, sjómaður Eiríkur Þorbjarnarson, smiður Gunnar J. Þórðarson, bílstjóri
Guðlaugur Guðjónsson, sjómaður
Ármann Jóhannsson, rafvirki
Stefán H. Guðmundsson, verkamaður
Stefán Guðmundsson, sjómaður
Magnús Guðmundsson, sjómaður
Oddur Stefánsson, sjómaður
Þorsteinn Sigurðsson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Austurland 27.4.1962, Þjóðviljinn 3.5.1962 og 23.5.1962.