Mýrasýsla 1911

Magnús Andrésson var þingmaður Árnessýslu 1881-1885 og Mýrasýslu 1900-1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Magnús Andrésson, prófastur 126 55,51% kjörinn
Haraldur Níelsson, prófessor 101 44,49%
Gild atkvæði samtals 227
Ógildir atkvæðaseðlar 4 1,73%
Greidd atkvæði samtals 231 81,34%
Á kjörskrá 284

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: