Egilsstaðir 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann, hafði engan fyrir. Sjálfstæðisflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

Egilsst1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 163 40,55% 2
Sjálfstæðisflokkur 66 16,42% 1
Alþýðubandalag 105 26,12% 1
Óháðir kjósendur 68 16,92% 1
Samtals gild atkvæði 402 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 0,35%
Samtals greidd atkvæði 405 80,80%
Á kjörskrá 446
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Magnússon (B) 163
2. Sveinn Árnason (G) 105
3. Magnús Einarsson (B) 82
4. Erling Garðar Jónsson (H) 68
5. Jóhann D. Jónsson (D) 66
Næstir inn vantar
Sigurjón Bjarnason (G) 28
Vilhjálmur Sigurbjörnsson (B) 36
Ástráður Magnússon (H) 65

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Guðmundur Magnússon, oddviti Jóhann D. Jónsson. Framkvæmdastjóri Sveinn Árnason, húsgagnasmiður Erling Garðar Jónsson
Magnús Einarsson, fulltrúi Helga Aðalsteinsdóttir, húsfrú Sigurjón Bjarnason, bókari Ástráður Magnússon
Vilhjálmur Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Páll Pétursson, húsasmíðameistari Sveinbjörn Guðmundsson, eftirlitsmaður Kjartan Ingvarsson
Sigurjón Jónasson, fulltrúi Dagný Sigurðardóttir, húsfrú Arndís Þorvaldsdóttir, talsímakona Ásdís Sveinsdóttir
Margrét Einarsdóttir, húsfrú Þorsteinn Páll Gústafsson, viðskiptafræðingur Þórhalla Þorsteinsdóttir, húsmóðir Sveinn Guðmundsson
Metúsalem Ólason, vélvirki Jónas Þór Jóhannsson, bifreiðastjóri Einar Pétursson, iðnverkamaður Ingimar Sveinsson
Ingigerður Benediktsdóttir, húsfrú Eðvald Jóhannsson, bifreiðarstjóri Steinþór Erlendsson, verkamaður Þorbjörg Bergsteinsdóttir
Ingvar Friðriksson, bóndi Sigrún Einarsdóttir, kennari Guðrún Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Jón Þorsteinn Jóhannsson
Haraldur Gunnlaugsson, bifreiðastjóri Bragi Guðjónsson, múrarameistari Kristinn Árnason, form.Verkalýðsf.Fljótsdalshéraðs Sigfús Árnason
Þorsteinn Sigurðsson, læknir Þórður Benediktsson, bankastjóri Magnús Magnússon, skólastjóri Sveinn Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974 og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: