Kjósarhreppur 2018

Óhlutbundin kosning var í Kjósarhreppi 2014.

Kosningin 2018 var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust.

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Sigríður Klara Árnadóttir 92 68,15%
Karl Mangnús Kristjánsson 84 62,22%
Þórarinn Jónsson 75 55,56%
Regína Hansen Guðbjörnsdóttir 67 49,63%
Guðný Guðrún Ívarsdóttir 55 40,74%
varamenn:
Guðmundur Davíðsson
Sigurþór Ingi Sigurðsson
Sigurbjörn Hjaltason
Einar H. Tönsberg
Maríanna H. Helgadóttir
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 135
Auðir seðlar 3 2,13%
Ógildir seðlar 3 2,13%
Samtals greidd atkvæði 141 77,47%
Á kjörskrá 182
%d bloggurum líkar þetta: